Seinni bylgjan: Grófur leikur á Hlíðarenda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2019 15:45 Leikur Vals og Aftureldingar í Origo-höllinni í 2. umferð Olís-deild kvenna á laugardaginn var í harðari kantinum. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar fóru yfir nokkur brot úr leiknum í þætti gærdagsins. Að þeirra mati hefðu allavega tvö rauð spjöld átt að fara á loft í leiknum á Hlíðarenda. „Þetta var ekkert harður leikur. Þetta var bara grófur leikur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Roberta Ivanauskaite, leikmaður Aftureldingar, þurfti m.a. að fara af velli eftir að hafa fengið högg í andlitið. Eftir brotthvarf hennar fjaraði undan Mosfellingum sem töpuðu leiknum með tíu marka mun, 28-18. Í hinum leikjunum í 2. umferðinni rúllaði Fram yfir ÍBV, 32-17,HK sigraði Hauka, 27-22, og Stjarnan lagði KA/Þór að velli, 26-23. Umræðuna úr Seinni bylgjunni um 2. umferð Olís-deildar kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Þórey Anna skaut KA/Þór í kaf Stjarnan byrjar leiktíðina vel í Olís-deild kvenna. 22. september 2019 18:03 HK komið á blað en Haukar án stiga HK er með tvö stig eftir sigur á Hafnarfjarðarliðinu í Kórnum í dag. 21. september 2019 17:24 Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar lenti í miklum vandræðum með að lýsa Hákoni Daða Skemmtilegt atvik í þætti Seinni bylgjunnar í gær er Jóhann Gunnar Einarsson fann ekki orðið sem hann var að leita að. 24. september 2019 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 28-18 | Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í síðari hálfleik Eftir jafnan og skemmtilegan fyrri hálfleik var leikurinn einstefna í síðari hálfleik. 21. september 2019 20:00 Seinni bylgjan: Leikmenn Aftureldingar rifnir í burtu frá dómurunum Það var hiti í leikmönnum Aftureldingar í hálfleik í leiknum gegn Fram á sunnudagskvöldið. 24. september 2019 10:00 Fimmtán marka sigur Fram Fram valtaði yfir ÍBV í annarri umferð Olísdeildar kvenna í dag. 21. september 2019 15:35 Seinni bylgjan: Hefðu ekki allir verið hræddir við þessa grettu? Gott leikhlé Selfyssinga skilaði stigi í Origo-höllinni. 24. september 2019 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira
Leikur Vals og Aftureldingar í Origo-höllinni í 2. umferð Olís-deild kvenna á laugardaginn var í harðari kantinum. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar fóru yfir nokkur brot úr leiknum í þætti gærdagsins. Að þeirra mati hefðu allavega tvö rauð spjöld átt að fara á loft í leiknum á Hlíðarenda. „Þetta var ekkert harður leikur. Þetta var bara grófur leikur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Roberta Ivanauskaite, leikmaður Aftureldingar, þurfti m.a. að fara af velli eftir að hafa fengið högg í andlitið. Eftir brotthvarf hennar fjaraði undan Mosfellingum sem töpuðu leiknum með tíu marka mun, 28-18. Í hinum leikjunum í 2. umferðinni rúllaði Fram yfir ÍBV, 32-17,HK sigraði Hauka, 27-22, og Stjarnan lagði KA/Þór að velli, 26-23. Umræðuna úr Seinni bylgjunni um 2. umferð Olís-deildar kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Þórey Anna skaut KA/Þór í kaf Stjarnan byrjar leiktíðina vel í Olís-deild kvenna. 22. september 2019 18:03 HK komið á blað en Haukar án stiga HK er með tvö stig eftir sigur á Hafnarfjarðarliðinu í Kórnum í dag. 21. september 2019 17:24 Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar lenti í miklum vandræðum með að lýsa Hákoni Daða Skemmtilegt atvik í þætti Seinni bylgjunnar í gær er Jóhann Gunnar Einarsson fann ekki orðið sem hann var að leita að. 24. september 2019 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 28-18 | Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í síðari hálfleik Eftir jafnan og skemmtilegan fyrri hálfleik var leikurinn einstefna í síðari hálfleik. 21. september 2019 20:00 Seinni bylgjan: Leikmenn Aftureldingar rifnir í burtu frá dómurunum Það var hiti í leikmönnum Aftureldingar í hálfleik í leiknum gegn Fram á sunnudagskvöldið. 24. september 2019 10:00 Fimmtán marka sigur Fram Fram valtaði yfir ÍBV í annarri umferð Olísdeildar kvenna í dag. 21. september 2019 15:35 Seinni bylgjan: Hefðu ekki allir verið hræddir við þessa grettu? Gott leikhlé Selfyssinga skilaði stigi í Origo-höllinni. 24. september 2019 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira
Þórey Anna skaut KA/Þór í kaf Stjarnan byrjar leiktíðina vel í Olís-deild kvenna. 22. september 2019 18:03
HK komið á blað en Haukar án stiga HK er með tvö stig eftir sigur á Hafnarfjarðarliðinu í Kórnum í dag. 21. september 2019 17:24
Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar lenti í miklum vandræðum með að lýsa Hákoni Daða Skemmtilegt atvik í þætti Seinni bylgjunnar í gær er Jóhann Gunnar Einarsson fann ekki orðið sem hann var að leita að. 24. september 2019 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 28-18 | Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í síðari hálfleik Eftir jafnan og skemmtilegan fyrri hálfleik var leikurinn einstefna í síðari hálfleik. 21. september 2019 20:00
Seinni bylgjan: Leikmenn Aftureldingar rifnir í burtu frá dómurunum Það var hiti í leikmönnum Aftureldingar í hálfleik í leiknum gegn Fram á sunnudagskvöldið. 24. september 2019 10:00
Fimmtán marka sigur Fram Fram valtaði yfir ÍBV í annarri umferð Olísdeildar kvenna í dag. 21. september 2019 15:35
Seinni bylgjan: Hefðu ekki allir verið hræddir við þessa grettu? Gott leikhlé Selfyssinga skilaði stigi í Origo-höllinni. 24. september 2019 08:00
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti