Helga Dögg og Jessica til Men&Mice Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2019 10:53 Helga Dögg Björgvinsdóttir og Jessica Poteet. Mice&Men Helga Dögg Björgvinsdóttir og Jessica Poteet hafa verið ráðnar sem viðskiptastjórar í söluteymi tæknifyrirtækisins Men&Mice. Í tilkynningu segir að hlutverk viðskiptastjóra sé meðal annars að byggja upp net samstarfsaðila erlendis og auka samstarfsmöguleika við núverandi viðskiptavini. Þá muni Helga Dögg leiða samstarf Men&Mice við Microsoft. „Helga Dögg Björgvinsdóttir er með MSc próf í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá HÍ og BA próf í almennri bókmenntafræði frá sama skóla. Áður en Helga Dögg gekk til liðs við Men&Mice starfaði hún hjá Microsoft þar sem hún sinnti fyrst um sinn starfi markaðs- og fjármálastjóra á íslensku söluskrifstofunni en síðar starfi sölustjóra samstarfsaðila. Helga Dögg kemur inn með fjölbreytta reynslu úr mismunandi greinum atvinnulífsins en auk upplýsingatæknigeirans hefur hún reynslu af bókaútgáfu, fjölmiðlun og framleiðslu þar sem hún hefur sinnt rekstri, sölu og markaðsmálum jöfnum höndum. Hún hefur að auki starfað ötullega að samfélagsmálum en hún er meðal annars varaformaður Kvenréttindafélags Íslands en hefur einnig lagt sitt af mörkum í skólasamfélaginu og komið að stjórnmálastarfi. Jessica Poteet er með MBA gráðu frá HEC Paris ásamt MSc og BS í jarðfræði frá University of Kansas. Jessica starfaði sem jarðvísindamaður í rúman áratug hjá Chevron, fyrst í Bandaríkjunum og síðar sem viðskiptaþróunarstjóri hjá Chevron í höfuðstöðvum þeirra í Singapore. Áður en Jessica gekk til liðs við Men&Mice var hún sjálfstætt starfandi ráðgjafi í markaðsmálum og stefnumótun fyrir sprotafyrirtæki víðs vegar um heim þar á meðal; inHEART í Frakklandi, Wombats City Hostels á Ítalíu, Copia í Bandaríkjunum og Clicksale á Íslandi,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Helga Dögg Björgvinsdóttir og Jessica Poteet hafa verið ráðnar sem viðskiptastjórar í söluteymi tæknifyrirtækisins Men&Mice. Í tilkynningu segir að hlutverk viðskiptastjóra sé meðal annars að byggja upp net samstarfsaðila erlendis og auka samstarfsmöguleika við núverandi viðskiptavini. Þá muni Helga Dögg leiða samstarf Men&Mice við Microsoft. „Helga Dögg Björgvinsdóttir er með MSc próf í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá HÍ og BA próf í almennri bókmenntafræði frá sama skóla. Áður en Helga Dögg gekk til liðs við Men&Mice starfaði hún hjá Microsoft þar sem hún sinnti fyrst um sinn starfi markaðs- og fjármálastjóra á íslensku söluskrifstofunni en síðar starfi sölustjóra samstarfsaðila. Helga Dögg kemur inn með fjölbreytta reynslu úr mismunandi greinum atvinnulífsins en auk upplýsingatæknigeirans hefur hún reynslu af bókaútgáfu, fjölmiðlun og framleiðslu þar sem hún hefur sinnt rekstri, sölu og markaðsmálum jöfnum höndum. Hún hefur að auki starfað ötullega að samfélagsmálum en hún er meðal annars varaformaður Kvenréttindafélags Íslands en hefur einnig lagt sitt af mörkum í skólasamfélaginu og komið að stjórnmálastarfi. Jessica Poteet er með MBA gráðu frá HEC Paris ásamt MSc og BS í jarðfræði frá University of Kansas. Jessica starfaði sem jarðvísindamaður í rúman áratug hjá Chevron, fyrst í Bandaríkjunum og síðar sem viðskiptaþróunarstjóri hjá Chevron í höfuðstöðvum þeirra í Singapore. Áður en Jessica gekk til liðs við Men&Mice var hún sjálfstætt starfandi ráðgjafi í markaðsmálum og stefnumótun fyrir sprotafyrirtæki víðs vegar um heim þar á meðal; inHEART í Frakklandi, Wombats City Hostels á Ítalíu, Copia í Bandaríkjunum og Clicksale á Íslandi,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira