Í tilkynningu segir að fræðslufundurinn sé hluti af þriggja ára norrænu verkefni, sem styrkt sé af norrænu ráðherranefndinni. Sérstaklega eru boðaðir á fundinn fulltrúar matvælaeftirlits heilbrigðieftirlitsins, starfsmenn Matvælastofnunar, starfmenn Matís, ásamt fulltrúum frá Tollstjóraembættinu og embætti ríkislögreglustjóra.
Hægt verður að fylgjast með útsendingunni að neðan.
13:00-13:25 Brief about Eu Food fraud network and introduction of the Nordic Food fraud project 2018-2020 Herdís Maríanne Guðjónsdóttir, MAST
13:30-14:30 Implementing a Country- or Regional-Level Food Fraud Vulnerability Assessment (FFVA) and Food Fraud Prevention Strategy (FFPS). Roy Fenoff, Phd Assistant professor of criminal Justice at the Citadel and research collaborator with the Michigan State University´s Food Fraud Initiative.
14:35-15:00 Species substitution in the seafood industry Jónas R. Viðarsson, Matís
15:00-15:20 Coffee
15:20-15:40 The fight against food fraud in Europe – EU coordinated actions Rúnar I. Tryggvason, MAST
15:40-16:00 Food fraud and its challenges in food supplements: Do we need more awareness in an increasing e-commerce world! Zulema Sullca Porta, MAST