Facebook-hóp boðið í leikhús Björn Þorfinnsson skrifar 24. september 2019 06:00 Hildur Vala mun taka við af Sölku Sól sem Ronja um helgina. Allt varð vitlaust í byrjun vikunnar þegar Atli Þór Albertsson, markaðsstjóri Þjóðleikhússins, setti inn tilkynningu á Facebook-hópinn Pabbatips og bauð hluta meðlima á ókeypis sýningu á söngleiknum vinsæla um Ronju Ræningjadóttur. Boðið féll í góðan jarðveg og í kjölfarið urðu allar símalínur Þjóðleikhússins rauðglóandi. Pabbar vildu ólmir fara með börn sín í leikhús. „Í fyrra bauð Þjóðleikhúsið meðlimum sambærileg kvennahóps á Facebook á sýningu og því vildum við gjarnan gera slíkt hið sama fyrir pabbana. Þetta Pabbatips-samfélag er afar fallegt en þar keppast feður um að hjálpa hver öðrum með uppeldi barna sinna á jákvæðan og uppbyggilegan hátt,“ segir Atli Þór. Að hans sögn var boðið liður í mun stærra samfélagsátaki leikhússins sem miðar að því að sem flestir fái að kynnast leiklist, óháð búsetu og efnahag. „Við erum að bjóða upp á yfir sextíu ókeypis sýningar um allt land á þessu leikári. Við vorum að frumsýna sýninguna Ómar orðabelg eftir Gunnar Smára Jóhannesson sem er fyrir börn á elsta ári í leikskóla og fyrstu bekkjum grunnskóla. Allir í leikhús. Það er mottóið,“ segir Atli Þór. Birtist í Fréttablaðinu Leikhús Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Sjá meira
Allt varð vitlaust í byrjun vikunnar þegar Atli Þór Albertsson, markaðsstjóri Þjóðleikhússins, setti inn tilkynningu á Facebook-hópinn Pabbatips og bauð hluta meðlima á ókeypis sýningu á söngleiknum vinsæla um Ronju Ræningjadóttur. Boðið féll í góðan jarðveg og í kjölfarið urðu allar símalínur Þjóðleikhússins rauðglóandi. Pabbar vildu ólmir fara með börn sín í leikhús. „Í fyrra bauð Þjóðleikhúsið meðlimum sambærileg kvennahóps á Facebook á sýningu og því vildum við gjarnan gera slíkt hið sama fyrir pabbana. Þetta Pabbatips-samfélag er afar fallegt en þar keppast feður um að hjálpa hver öðrum með uppeldi barna sinna á jákvæðan og uppbyggilegan hátt,“ segir Atli Þór. Að hans sögn var boðið liður í mun stærra samfélagsátaki leikhússins sem miðar að því að sem flestir fái að kynnast leiklist, óháð búsetu og efnahag. „Við erum að bjóða upp á yfir sextíu ókeypis sýningar um allt land á þessu leikári. Við vorum að frumsýna sýninguna Ómar orðabelg eftir Gunnar Smára Jóhannesson sem er fyrir börn á elsta ári í leikskóla og fyrstu bekkjum grunnskóla. Allir í leikhús. Það er mottóið,“ segir Atli Þór.
Birtist í Fréttablaðinu Leikhús Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Sjá meira