Lögregla á Suðurlandi rannsakar tvö andlát til viðbótar Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. september 2019 10:50 Lögreglustöðin á Sellfossi. Lögregla á Suðurlandi hefur þrjú andlát til rannsóknar sem tilkynnt var um í síðustu viku. Vísir/vilhelm Lögregla á Suðurlandi hefur nú tvö andlát til rannsóknar, líkt og „skylt er þegar andlát verður utan sjúkrastofnunar“, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu. Þrjú andlát voru þannig tilkynnt til embættisins í vikunni en lík tékknesks ferðamanns fannst við Vatnsfell á laugardag.Sjá einnig: Líkið á Sprengisandsleið var af tékkneskum ferðamanni Ekki eru gefnar frekari upplýsingar um fyrrnefndu andlátin tvö en í tilkynningu segir að þegar tilkynningar berist um slíkt fari að jafnaði fram krufning á líki hins látna, „nema unnt sé að ákvarða dánarorsök með óyggjandi hætti af ummerkjum á vettvangi og sjúkrasaga viðkomandi sé þess eðlis að krufning sé óþörf.“ Þá hafi á þriðja tug krufninga verið gerðar það sem af er ári að beiðni embættisins. Að jafnaði séu það aðstandendur sem gefi leyfi sitt fyrir því að krufning fari fram. „Mörgum finnst, við fyrstu skoðun, óþægileg tilhugsun að það þurfi að fara fram krufning en hins vegar reynist mörgum mun betra að fá þær upplýsingar sem krufningin gefur þar sem að slíkt auðveldar úrvinnslu málsins fyrir aðstandendur því þá er vitað með vissu hvað hafi í raun gerst,“ segir í tilkynningu lögreglu á Suðurlandi. Lögreglumál Tengdar fréttir Líkfundur við Vatnsfell Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú líkfund eftir að vegfarandi um Sprengisandsleið kom að látnum manni utan vegar skammt norðan við Vatnsfell um 11:30 í gærdag. 21. september 2019 12:23 Líkið á Sprengisandsleið var af tékkneskum ferðamanni Maðurinn sem fannst látinn norðan Vatnsfells á Sprengisandsleið á föstudag var tékkneskur ferðamaður. 23. september 2019 10:42 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Lögregla á Suðurlandi hefur nú tvö andlát til rannsóknar, líkt og „skylt er þegar andlát verður utan sjúkrastofnunar“, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu. Þrjú andlát voru þannig tilkynnt til embættisins í vikunni en lík tékknesks ferðamanns fannst við Vatnsfell á laugardag.Sjá einnig: Líkið á Sprengisandsleið var af tékkneskum ferðamanni Ekki eru gefnar frekari upplýsingar um fyrrnefndu andlátin tvö en í tilkynningu segir að þegar tilkynningar berist um slíkt fari að jafnaði fram krufning á líki hins látna, „nema unnt sé að ákvarða dánarorsök með óyggjandi hætti af ummerkjum á vettvangi og sjúkrasaga viðkomandi sé þess eðlis að krufning sé óþörf.“ Þá hafi á þriðja tug krufninga verið gerðar það sem af er ári að beiðni embættisins. Að jafnaði séu það aðstandendur sem gefi leyfi sitt fyrir því að krufning fari fram. „Mörgum finnst, við fyrstu skoðun, óþægileg tilhugsun að það þurfi að fara fram krufning en hins vegar reynist mörgum mun betra að fá þær upplýsingar sem krufningin gefur þar sem að slíkt auðveldar úrvinnslu málsins fyrir aðstandendur því þá er vitað með vissu hvað hafi í raun gerst,“ segir í tilkynningu lögreglu á Suðurlandi.
Lögreglumál Tengdar fréttir Líkfundur við Vatnsfell Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú líkfund eftir að vegfarandi um Sprengisandsleið kom að látnum manni utan vegar skammt norðan við Vatnsfell um 11:30 í gærdag. 21. september 2019 12:23 Líkið á Sprengisandsleið var af tékkneskum ferðamanni Maðurinn sem fannst látinn norðan Vatnsfells á Sprengisandsleið á föstudag var tékkneskur ferðamaður. 23. september 2019 10:42 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Líkfundur við Vatnsfell Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú líkfund eftir að vegfarandi um Sprengisandsleið kom að látnum manni utan vegar skammt norðan við Vatnsfell um 11:30 í gærdag. 21. september 2019 12:23
Líkið á Sprengisandsleið var af tékkneskum ferðamanni Maðurinn sem fannst látinn norðan Vatnsfells á Sprengisandsleið á föstudag var tékkneskur ferðamaður. 23. september 2019 10:42