Stólpagrín gert að „blackface“ gervi Trudeau Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2019 10:06 Treor Noah virtist ekki mjög skemmt Mynd/Skjáskot Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur staðið í ströngu þessa vikuna eftir að myndir og myndbönd komust í dreifingu þar sem sjá má hann á sínum yngri árum með svartmálað andlit, svokallað „blackface“. Málið hefur vakið mikla athygli og hefur forsætisráðherrann beðist afsökunar á myndunum. Það þykir hins vegar vera hið vandræðalegasta fyrir ráðherrann, enda hefur Trudeau gefið sig út fyrir að vera sá stjórnmálamaður komið fram sem sá sem berst fyrir félagslegu réttlæti og fjölbreytileika í samfélaginu. Það þykir hins vegar rasískt þegar hvítt fólk málar andlitið á sér svart. Líkt og gera mátti ráð fyrir varð málið umtalsefni helstu spjallþáttastjórnenda Bandaríkjanna. Stephen Colbert reið á vaðið með stuttum brandara og virtist hann helst vera feginn því að skandallinn snerist nú um Kanada, en ekki eitthvað sem gerðist í Bandaríkjunum. „Þetta eru ekki við í þetta skiptið, éttu það sem úti frýs, Kanada!“ sagði Colbert eftir að hafa sagt hefðbundin brandara um nágrannaríki Bandaríkjanna. Seth Meyers sem stýrir Late Night with Seth sagðist ekki ætla að sýna áhorfendum sínum myndirnar, þær væru svo slæmar. „Þetta er svo slæmt að Kanadamenn á ferðalagi um Evrópu munu fara að segjast vera frá Bandaríkjunum,“ sagði Meyers. Það var hins vegar Trevor Noah, stjórnandi Daily Show, sem fjallaði hvað ítarlegast um málið. Hann var með sex mínútna innslag þar sem hann gerði bæði stólpagrín að málinu og gagnrýndi framgöngu forsætisráðherrans.Sjá má innslögin öll hér að neðan. From tonight's #LNSM: Justin Trudeau's brownface scandal could have consequences. pic.twitter.com/gcPjRn7evA— Late Night with Seth Meyers (@LateNightSeth) September 20, 2019 Kanada Tengdar fréttir Búið að benda aftur og aftur á að „blackface“ er niðrandi Kristín Loftsdóttir mannfræðingur segir svokallað blackface eina birtingamynd fordóma í garð fólks með dökkt litarhaft. Tilefnið er færsla sem rapparinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, birti á Facebook-síðu sinni um helgina. 30. júlí 2018 15:30 Trudeau man ekki hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segist ekki treysta sér til að segja til um hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart. 19. september 2019 22:45 Stjórnarandstæðingur segir Trudeau vanhæfan vegna ljósmyndanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, baðst í nótt afsökunar á því að hafa málað sig hörundsdökkann fyrir átján árum. Hann segist nú átta sig á því að athæfið hafi verið óásættanlegt. 19. september 2019 19:00 Trudeau biðst afsökunar á mynd frá háskólaárunum Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada hefur beðist afsökunar á því að hafa á háskólaárum sínum komið fram í gerfi Aladíns og litað sig dökkan í framan. 19. september 2019 07:03 Nýjar myndir af dökklituðum Trudeau koma fram Kanadíski forsætisráðherrann hafði sagði athæfið rasískt áður en nýtt myndband af honum með andlitið svert kom fram. 19. september 2019 15:49 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur staðið í ströngu þessa vikuna eftir að myndir og myndbönd komust í dreifingu þar sem sjá má hann á sínum yngri árum með svartmálað andlit, svokallað „blackface“. Málið hefur vakið mikla athygli og hefur forsætisráðherrann beðist afsökunar á myndunum. Það þykir hins vegar vera hið vandræðalegasta fyrir ráðherrann, enda hefur Trudeau gefið sig út fyrir að vera sá stjórnmálamaður komið fram sem sá sem berst fyrir félagslegu réttlæti og fjölbreytileika í samfélaginu. Það þykir hins vegar rasískt þegar hvítt fólk málar andlitið á sér svart. Líkt og gera mátti ráð fyrir varð málið umtalsefni helstu spjallþáttastjórnenda Bandaríkjanna. Stephen Colbert reið á vaðið með stuttum brandara og virtist hann helst vera feginn því að skandallinn snerist nú um Kanada, en ekki eitthvað sem gerðist í Bandaríkjunum. „Þetta eru ekki við í þetta skiptið, éttu það sem úti frýs, Kanada!“ sagði Colbert eftir að hafa sagt hefðbundin brandara um nágrannaríki Bandaríkjanna. Seth Meyers sem stýrir Late Night with Seth sagðist ekki ætla að sýna áhorfendum sínum myndirnar, þær væru svo slæmar. „Þetta er svo slæmt að Kanadamenn á ferðalagi um Evrópu munu fara að segjast vera frá Bandaríkjunum,“ sagði Meyers. Það var hins vegar Trevor Noah, stjórnandi Daily Show, sem fjallaði hvað ítarlegast um málið. Hann var með sex mínútna innslag þar sem hann gerði bæði stólpagrín að málinu og gagnrýndi framgöngu forsætisráðherrans.Sjá má innslögin öll hér að neðan. From tonight's #LNSM: Justin Trudeau's brownface scandal could have consequences. pic.twitter.com/gcPjRn7evA— Late Night with Seth Meyers (@LateNightSeth) September 20, 2019
Kanada Tengdar fréttir Búið að benda aftur og aftur á að „blackface“ er niðrandi Kristín Loftsdóttir mannfræðingur segir svokallað blackface eina birtingamynd fordóma í garð fólks með dökkt litarhaft. Tilefnið er færsla sem rapparinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, birti á Facebook-síðu sinni um helgina. 30. júlí 2018 15:30 Trudeau man ekki hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segist ekki treysta sér til að segja til um hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart. 19. september 2019 22:45 Stjórnarandstæðingur segir Trudeau vanhæfan vegna ljósmyndanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, baðst í nótt afsökunar á því að hafa málað sig hörundsdökkann fyrir átján árum. Hann segist nú átta sig á því að athæfið hafi verið óásættanlegt. 19. september 2019 19:00 Trudeau biðst afsökunar á mynd frá háskólaárunum Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada hefur beðist afsökunar á því að hafa á háskólaárum sínum komið fram í gerfi Aladíns og litað sig dökkan í framan. 19. september 2019 07:03 Nýjar myndir af dökklituðum Trudeau koma fram Kanadíski forsætisráðherrann hafði sagði athæfið rasískt áður en nýtt myndband af honum með andlitið svert kom fram. 19. september 2019 15:49 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
Búið að benda aftur og aftur á að „blackface“ er niðrandi Kristín Loftsdóttir mannfræðingur segir svokallað blackface eina birtingamynd fordóma í garð fólks með dökkt litarhaft. Tilefnið er færsla sem rapparinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, birti á Facebook-síðu sinni um helgina. 30. júlí 2018 15:30
Trudeau man ekki hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segist ekki treysta sér til að segja til um hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart. 19. september 2019 22:45
Stjórnarandstæðingur segir Trudeau vanhæfan vegna ljósmyndanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, baðst í nótt afsökunar á því að hafa málað sig hörundsdökkann fyrir átján árum. Hann segist nú átta sig á því að athæfið hafi verið óásættanlegt. 19. september 2019 19:00
Trudeau biðst afsökunar á mynd frá háskólaárunum Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada hefur beðist afsökunar á því að hafa á háskólaárum sínum komið fram í gerfi Aladíns og litað sig dökkan í framan. 19. september 2019 07:03
Nýjar myndir af dökklituðum Trudeau koma fram Kanadíski forsætisráðherrann hafði sagði athæfið rasískt áður en nýtt myndband af honum með andlitið svert kom fram. 19. september 2019 15:49