Upphitun: Formúlan snýr aftur til Asíu Bragi Þórðarson skrifar 20. september 2019 16:30 Lewis Hamilton vann í Singapúr í fyrra á leið sinni að heimsmeistaratitlinum. Getty Fimmtánda umferðin í Formúlu 1 fer fram um helgina. Nú þegar evrópska tímabilinu er lokið er förinni heitið til Singapúr. Brautin þar í landi er ein sú magnaðasti á tímabilinu. Ekið verður að nóttu til en Singapúr kappaksturinn var sá fyrsti til að vera haldin í myrkri þegar hann var fyrst haldinn árið 2008. Marina Bay brautin er rétt rúmir fimm kílómetrar og er frekar þröng eins og venjan er með götubrautir. Því skiptir vænghönnun meira máli en afl vélarinnar og er því talið að Red Bull hafi bestu bílanna um helgina. Verstappen ók hraðast á fyrstu æfingu.GettyVerstappen hraðastur á fyrstu æfinguÞetta sannaði liðið þegar að Max Verstappen setti hraðasta tímann á fyrstu æfingu keppninnar. Valtteri Bottas klessti Mercedes bíl sínum harkalega á þessari sömu æfingu og virtist tjónið vera talsvert. Eftir ungverska kappakstur leit út fyrir að Verstappen gæti hugsanlega farið að berjast við Lewis Hamilton um heimsmeistaratitilinn. Slæmur árangur bæði í Belgíu og Ítalíu gerði út um sigurvonir Hollendingsins. Hamilton og Mercedes hafa verið allsráðandi í Formúlu 1 í ár. Í raun er bara spurning hvenær en ekki hvort Hamilton tryggir sér sinn sjötta titil. Formúla Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fimmtánda umferðin í Formúlu 1 fer fram um helgina. Nú þegar evrópska tímabilinu er lokið er förinni heitið til Singapúr. Brautin þar í landi er ein sú magnaðasti á tímabilinu. Ekið verður að nóttu til en Singapúr kappaksturinn var sá fyrsti til að vera haldin í myrkri þegar hann var fyrst haldinn árið 2008. Marina Bay brautin er rétt rúmir fimm kílómetrar og er frekar þröng eins og venjan er með götubrautir. Því skiptir vænghönnun meira máli en afl vélarinnar og er því talið að Red Bull hafi bestu bílanna um helgina. Verstappen ók hraðast á fyrstu æfingu.GettyVerstappen hraðastur á fyrstu æfinguÞetta sannaði liðið þegar að Max Verstappen setti hraðasta tímann á fyrstu æfingu keppninnar. Valtteri Bottas klessti Mercedes bíl sínum harkalega á þessari sömu æfingu og virtist tjónið vera talsvert. Eftir ungverska kappakstur leit út fyrir að Verstappen gæti hugsanlega farið að berjast við Lewis Hamilton um heimsmeistaratitilinn. Slæmur árangur bæði í Belgíu og Ítalíu gerði út um sigurvonir Hollendingsins. Hamilton og Mercedes hafa verið allsráðandi í Formúlu 1 í ár. Í raun er bara spurning hvenær en ekki hvort Hamilton tryggir sér sinn sjötta titil.
Formúla Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira