Takk Bryndís Anna Claessen skrifar 9. október 2019 15:34 „Hugsaðu um af hverju þú ert að gera það sem þú gerir” - Bryndís LífÉg lenti í skammarkróknum. Hefði ég ekki átt að nafngreina? Klárlega.Fannst hún og greinin hennar svo flott og viðmótið áhugavert að þess vegna notaði ég hana sem dæmi. My bad! Ég las greinina út frá DV og var í sjokki. Var ég vondi kallinn? Lagði ég í einelti? Ég sem var lögð í einelti og vil alltaf hafa alla með og byggja aðra upp ... ekki brjóta niður. Ég sem starfa við danskennslu, sem skemmtikraftur og markþjálfun, starfa við að gleðja fólk. Ég sem er í Dale Carnegie að segja öðrum: „Ekki fordæma.” Braut ég á einhverjum? Áts! Hvað gerir maður þá? Þegar maður hefur gert eitthvað rangt?Anna Claessen biður Bryndísi Líf afsökunar.Biðjast fyrirgefningar. ✔️Sendi strax skeyti. Og biðst hér með fyrirgefningar. Ætlaði aldrei að særa neinn. Þetta voru í raun mínar pælingar! „Líður þeim vel sem fá ekki jafn mörg læk og vinir sínir? Jafn mörg læk og samfélagsmiðlastjörnurnar sem sýna allan sinn líkama? Hvernig myndi þér ef litla systir eða frænka myndi deila svona efni af líkama þeirra?” Í staðinn notaði ég íslenska fallega konu sem dæmi og var tekin fyrir það. Skiljanlega! Þetta var ekki fallega gert og ég er miður mín. Bryndís á hrós skilið hvernig hún tók þessu. Takk Bryndís fyrir að sýna mér mína fordóma. Ég er hrædd. Hrædd um litlu frænkur mínar sjái svona, bera það saman við þeirra líkama, fari að hata hann eða fari í hina áttina og fækki fötum til þess að fleiri like. Meiri ást og stuðning. Það er hræðslan, og þannig urðu til fordómarnir. Hvað lærði ég á þessu? Ekki dæma! Sjáðu frekar hvað þessi hegðun er í raun og veru að segja þér um þig og þína hræðslu og farðu að vinna í því. Takk Bryndís. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Bryndís segir nekt ákveðið frelsi: „Læk láta öllum líða vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og sálfræðineminn Bryndís Líf hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram en Bryndís hefur ögrað stjórnendum miðlanna með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin á sér, allt nema geirvörturnar. 3. október 2019 10:00 Like-sýki "Læk láta öllum líða vel,” - Bryndís Líf samfélagsmiðlastjarna. Er það? Líður þeim vel sem fá ekki jafn mörg læk og vinir sínir? 8. október 2019 09:30 Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Ákalli um samræmingu í eftirliti svarað Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ekkert heilbrigðiseftirlit á Íslandi? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Sjá meira
„Hugsaðu um af hverju þú ert að gera það sem þú gerir” - Bryndís LífÉg lenti í skammarkróknum. Hefði ég ekki átt að nafngreina? Klárlega.Fannst hún og greinin hennar svo flott og viðmótið áhugavert að þess vegna notaði ég hana sem dæmi. My bad! Ég las greinina út frá DV og var í sjokki. Var ég vondi kallinn? Lagði ég í einelti? Ég sem var lögð í einelti og vil alltaf hafa alla með og byggja aðra upp ... ekki brjóta niður. Ég sem starfa við danskennslu, sem skemmtikraftur og markþjálfun, starfa við að gleðja fólk. Ég sem er í Dale Carnegie að segja öðrum: „Ekki fordæma.” Braut ég á einhverjum? Áts! Hvað gerir maður þá? Þegar maður hefur gert eitthvað rangt?Anna Claessen biður Bryndísi Líf afsökunar.Biðjast fyrirgefningar. ✔️Sendi strax skeyti. Og biðst hér með fyrirgefningar. Ætlaði aldrei að særa neinn. Þetta voru í raun mínar pælingar! „Líður þeim vel sem fá ekki jafn mörg læk og vinir sínir? Jafn mörg læk og samfélagsmiðlastjörnurnar sem sýna allan sinn líkama? Hvernig myndi þér ef litla systir eða frænka myndi deila svona efni af líkama þeirra?” Í staðinn notaði ég íslenska fallega konu sem dæmi og var tekin fyrir það. Skiljanlega! Þetta var ekki fallega gert og ég er miður mín. Bryndís á hrós skilið hvernig hún tók þessu. Takk Bryndís fyrir að sýna mér mína fordóma. Ég er hrædd. Hrædd um litlu frænkur mínar sjái svona, bera það saman við þeirra líkama, fari að hata hann eða fari í hina áttina og fækki fötum til þess að fleiri like. Meiri ást og stuðning. Það er hræðslan, og þannig urðu til fordómarnir. Hvað lærði ég á þessu? Ekki dæma! Sjáðu frekar hvað þessi hegðun er í raun og veru að segja þér um þig og þína hræðslu og farðu að vinna í því. Takk Bryndís.
Bryndís segir nekt ákveðið frelsi: „Læk láta öllum líða vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og sálfræðineminn Bryndís Líf hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram en Bryndís hefur ögrað stjórnendum miðlanna með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin á sér, allt nema geirvörturnar. 3. október 2019 10:00
Like-sýki "Læk láta öllum líða vel,” - Bryndís Líf samfélagsmiðlastjarna. Er það? Líður þeim vel sem fá ekki jafn mörg læk og vinir sínir? 8. október 2019 09:30
Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar