Emil: Mín mál hafa gengið hægar en ég reiknaði með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. október 2019 12:30 Ísland mætir Frakklandi á föstudag og Andorra á mánudag í mikilvægum leikjum í undankeppni EM 2020. Í hópnum sem fyrr eru þeir Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason en þeir eru báðir án félags og hafa verið síðan í sumar. „Ég er rosalega duglegur að æfa og hef verið duglegur þessar vikur sem eru liðnar frá síðasta landsliðsverkefni - bæði með FH og ég sjálfur,“ sagði Emil sem gæti fengið það hlutverk að leysa Aron Einar Gunnarsson af hólmi. Aron Einar meiddist nýverið illa á ökkla. „Mér líður mjög vel í líkamanum og mjög ánægður að fá traust og vera valinn í þetta verkefni. Ég ætla að borga það til baka. Ég mun alltaf segja já við landsliðið,“ sagði Emil sem hefur líka æft með Birki síðustu vikurnar. „Við höfum tekið vel á því og höfum einbeitt okkur að því að vera í standi. Við vildum auðvitað fá okkar mál á hreint en hvað mig varðar hefur það gerst hægar en ég hélt, ef ég segi alveg eins og er.“ Emil vonast auðvitað til að finna sér félag sem fyrst en ætlar ekki að stökkva á hvaða tilboð sem er. „Þau tilboð sem ég hef fengið hingað til hefur mér ekki litist á og maður verður þá að bíða eins rólegur eins og hægt er.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén hefur ekki áhyggjur af Emil og Birki | Átti gott samtal við Alfreð Erik Hamrén ræðir um hópinn sem hann valdi í dag og fjarveru Alfreðs Finnbogasonar. 30. ágúst 2019 21:15 Emil segir stöðuna spes en Birkir var kominn með samningstilboð sem gekk ekki upp Miðjumennir Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason eru í þeirri óvenjulegu stöðu að vera án félagsliðs þessa stundina. 3. september 2019 20:30 Emil fór í æfingaferð með Malmö til Suður-Afríku þar sem engir boltar voru með og sofið í tjöldum Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var viðmælandi þáttarins Draumaliðsins þar sem þáttarstjórnandinn Jóhann Skúli fær til sín þekkta knattspyrnumenn. 20. september 2019 10:30 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Ísland mætir Frakklandi á föstudag og Andorra á mánudag í mikilvægum leikjum í undankeppni EM 2020. Í hópnum sem fyrr eru þeir Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason en þeir eru báðir án félags og hafa verið síðan í sumar. „Ég er rosalega duglegur að æfa og hef verið duglegur þessar vikur sem eru liðnar frá síðasta landsliðsverkefni - bæði með FH og ég sjálfur,“ sagði Emil sem gæti fengið það hlutverk að leysa Aron Einar Gunnarsson af hólmi. Aron Einar meiddist nýverið illa á ökkla. „Mér líður mjög vel í líkamanum og mjög ánægður að fá traust og vera valinn í þetta verkefni. Ég ætla að borga það til baka. Ég mun alltaf segja já við landsliðið,“ sagði Emil sem hefur líka æft með Birki síðustu vikurnar. „Við höfum tekið vel á því og höfum einbeitt okkur að því að vera í standi. Við vildum auðvitað fá okkar mál á hreint en hvað mig varðar hefur það gerst hægar en ég hélt, ef ég segi alveg eins og er.“ Emil vonast auðvitað til að finna sér félag sem fyrst en ætlar ekki að stökkva á hvaða tilboð sem er. „Þau tilboð sem ég hef fengið hingað til hefur mér ekki litist á og maður verður þá að bíða eins rólegur eins og hægt er.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén hefur ekki áhyggjur af Emil og Birki | Átti gott samtal við Alfreð Erik Hamrén ræðir um hópinn sem hann valdi í dag og fjarveru Alfreðs Finnbogasonar. 30. ágúst 2019 21:15 Emil segir stöðuna spes en Birkir var kominn með samningstilboð sem gekk ekki upp Miðjumennir Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason eru í þeirri óvenjulegu stöðu að vera án félagsliðs þessa stundina. 3. september 2019 20:30 Emil fór í æfingaferð með Malmö til Suður-Afríku þar sem engir boltar voru með og sofið í tjöldum Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var viðmælandi þáttarins Draumaliðsins þar sem þáttarstjórnandinn Jóhann Skúli fær til sín þekkta knattspyrnumenn. 20. september 2019 10:30 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Hamrén hefur ekki áhyggjur af Emil og Birki | Átti gott samtal við Alfreð Erik Hamrén ræðir um hópinn sem hann valdi í dag og fjarveru Alfreðs Finnbogasonar. 30. ágúst 2019 21:15
Emil segir stöðuna spes en Birkir var kominn með samningstilboð sem gekk ekki upp Miðjumennir Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason eru í þeirri óvenjulegu stöðu að vera án félagsliðs þessa stundina. 3. september 2019 20:30
Emil fór í æfingaferð með Malmö til Suður-Afríku þar sem engir boltar voru með og sofið í tjöldum Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var viðmælandi þáttarins Draumaliðsins þar sem þáttarstjórnandinn Jóhann Skúli fær til sín þekkta knattspyrnumenn. 20. september 2019 10:30