Útilokar ekki afskipti kínverskra stjórnvalda í Hong Kong Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. október 2019 19:15 Ekkert hefur gengið hjá Carrie Lam, æðsta stjórnanda Hong Kong, og öðrum embættismönnum í Hong Kong að koma á ró í borginni. Á blaðamannafundi í nótt neitaði Lam að svara spurningum um það undir hvaða kringumstæðum hún myndi biðja stjórnvöld á meginlandinu um aðstoð við að kveða niður mótmælin. Hún hafði þó þetta að segja: „Á þessum tímapunkti lít ég svo á að við ættum að leysa málið sjálf. Sú er einnig afstaða ríkisstjórnarinnar, að Hong Kong eigi að taka á eigin vandamálum. En ef ástandið verður afar slæmt er ekki hægt að útiloka neitt ef við viljum að Hong Kong eigi sér nokkra von.“NBA í veseni Umræðan um Hong Kong hefur náð langt út fyrir borgina. Forstjóri NBA-liðsins Houston Rocket baðst afsökunar í nótt á því að hafa lýst yfir stuðningi við mótmælendur. Stuðningsyfirlýsingin vakti hörð viðbrögð í Kína. Kínverska utanríkisráðuneytið tók í dag þá ákvörðun að ríkissjónvarpið myndi ekki sýna æfingaleiki liða sem fara fram í vikunni. „Afstaða Kína er afar skýr og ég legg til að þið fylgist með því sem kínverska þjóðin er að segja um málið,“ sagði Geng Shuang, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytis Kína. Adam Silver, forstjóri NBA-deildarinnar, sagðist vonsvikinn með ákvörðunina. „En ef þetta eru afleiðingar þess að standa vörð um okkar gildi teljum við enn mikilvægt að halda í þessi gildi.“ Hong Kong Kína Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Ekkert hefur gengið hjá Carrie Lam, æðsta stjórnanda Hong Kong, og öðrum embættismönnum í Hong Kong að koma á ró í borginni. Á blaðamannafundi í nótt neitaði Lam að svara spurningum um það undir hvaða kringumstæðum hún myndi biðja stjórnvöld á meginlandinu um aðstoð við að kveða niður mótmælin. Hún hafði þó þetta að segja: „Á þessum tímapunkti lít ég svo á að við ættum að leysa málið sjálf. Sú er einnig afstaða ríkisstjórnarinnar, að Hong Kong eigi að taka á eigin vandamálum. En ef ástandið verður afar slæmt er ekki hægt að útiloka neitt ef við viljum að Hong Kong eigi sér nokkra von.“NBA í veseni Umræðan um Hong Kong hefur náð langt út fyrir borgina. Forstjóri NBA-liðsins Houston Rocket baðst afsökunar í nótt á því að hafa lýst yfir stuðningi við mótmælendur. Stuðningsyfirlýsingin vakti hörð viðbrögð í Kína. Kínverska utanríkisráðuneytið tók í dag þá ákvörðun að ríkissjónvarpið myndi ekki sýna æfingaleiki liða sem fara fram í vikunni. „Afstaða Kína er afar skýr og ég legg til að þið fylgist með því sem kínverska þjóðin er að segja um málið,“ sagði Geng Shuang, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytis Kína. Adam Silver, forstjóri NBA-deildarinnar, sagðist vonsvikinn með ákvörðunina. „En ef þetta eru afleiðingar þess að standa vörð um okkar gildi teljum við enn mikilvægt að halda í þessi gildi.“
Hong Kong Kína Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira