Ferðamönnum brá er þeir keyrðu fram á risastórt búrhvalshræ Jakob Bjarnar skrifar 8. október 2019 16:03 Hvalshræið er engin smásmíði, á að giska 30 tonn. Einar Guðbjartsson Þeim brá heldur betur í brún tveimur ferðamönnum frá Bandaríkjunum sem höfðu pantað sér ferð hjá Black Beach Tours og keyrðu fram á risastórt búrhvalshræ á fjórhjólum sínum. Einar Guðbjartsson, fararstjóri Ameríkananna, segir að þeir hafi lent í dag og samhliða því að þeim hafi brugðið hafi þeir orðið harla glaðir því þetta er ævintýraleg sýn, eins og myndirnar bera með sér.Engan fnyk leggur af hræinu þannig að tiltölulega skammt er síðan hann rak á land.Einar GuðbjartssonEinar þekkir sig vel á þessum slóðum og segir þetta einstaka sýn. Hann hafi í það minnsta aldrei séð neitt í líkingu við þetta. „Það var enginn fnykur af honum þannig að þetta hefur sennilega gerst í morgun eða í gær,“ segir Einar sem giskar á að hvalurinn vegi um 30 tonn. Hvalurinn liggur í fjörunni fáeinum kílómetrum austur af Þorlákshöfn, steinsnar frá veitingahúsinu Bláa hafið. Dýr Ferðamennska á Íslandi Ölfus Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjá meira
Þeim brá heldur betur í brún tveimur ferðamönnum frá Bandaríkjunum sem höfðu pantað sér ferð hjá Black Beach Tours og keyrðu fram á risastórt búrhvalshræ á fjórhjólum sínum. Einar Guðbjartsson, fararstjóri Ameríkananna, segir að þeir hafi lent í dag og samhliða því að þeim hafi brugðið hafi þeir orðið harla glaðir því þetta er ævintýraleg sýn, eins og myndirnar bera með sér.Engan fnyk leggur af hræinu þannig að tiltölulega skammt er síðan hann rak á land.Einar GuðbjartssonEinar þekkir sig vel á þessum slóðum og segir þetta einstaka sýn. Hann hafi í það minnsta aldrei séð neitt í líkingu við þetta. „Það var enginn fnykur af honum þannig að þetta hefur sennilega gerst í morgun eða í gær,“ segir Einar sem giskar á að hvalurinn vegi um 30 tonn. Hvalurinn liggur í fjörunni fáeinum kílómetrum austur af Þorlákshöfn, steinsnar frá veitingahúsinu Bláa hafið.
Dýr Ferðamennska á Íslandi Ölfus Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjá meira