Vænkast hagur nautnaseggja í Arion eftir að munntóbaksmaðurinn mætti Jakob Bjarnar skrifar 8. október 2019 10:21 Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason nýtur þess að taka í vörina og meðan einhverjir láta það trufla sig innan bankans fagna aðrir skrefum í frjálsræðisátt. Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason aðstoðarforstjóri Arion banka er gefinn fyrir munntóbakið. Hann var ráðinn til bankans í sumar og mætti til starfa nú í haust en Ásgeir Helgi var áður á fyrirtækjasviði Kviku banka þar sem munntóbakstuggur þóttu ekkert tiltökumál. Þess má til gamans geta að Ásgeir Helgi er bróðir Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Áður var gert ráð fyrir því í Arion banka að starfsmenn træðu helst ekki tóbaki í vör sína en nú er taumurinn laus. Vísir ræddi við trúnaðarmann starfsmannahóps Arion banka sem kannaðist við það að einhverjum þætti truflandi að hinn nýi aðstoðarforstjóri færi um ganga og gúllinn troðinn af tóbaki. En, að sama skapi má telja víst að þeir séu til sem fagni auknu frjálsræði innan bankans þó ekki hafi borið mikið á slíkri tóbaksnotkun áður. Trúnaðarmaðurinn vildi reyndar ekki kannast við að nein formleg boð og bönn hafi ríkt í tengslum við þá nautn að smella einni og einni tóbakstuggu í túlla sinn en hins vegar hefur ekkert borið á slíku þar fyrr en nú. Eftir höfðinu dansa limirnir og nú eru auknar líkur á því að rekast megi á eitt eða tvö tóbakskornin á borðum bankans eftir að munntóbaksmaðurinn Ásgeir Helgi mætti til leiks. Áfengi og tóbak Íslenskir bankar Tengdar fréttir Mikil aukning kvenna sem taka í vörina Mikil aukning hefur orðið í notkun kvenna á munntóbaki á síðustu tveimur árum. Þetta sagði Viðar Jensson hjá Landlæknisembættinu í Reykjavík síðdegis í dag. 12. ágúst 2019 23:34 Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri Arion banka Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Arion banka. 8. júlí 2019 16:26 Mest lesið Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Sjá meira
Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason aðstoðarforstjóri Arion banka er gefinn fyrir munntóbakið. Hann var ráðinn til bankans í sumar og mætti til starfa nú í haust en Ásgeir Helgi var áður á fyrirtækjasviði Kviku banka þar sem munntóbakstuggur þóttu ekkert tiltökumál. Þess má til gamans geta að Ásgeir Helgi er bróðir Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Áður var gert ráð fyrir því í Arion banka að starfsmenn træðu helst ekki tóbaki í vör sína en nú er taumurinn laus. Vísir ræddi við trúnaðarmann starfsmannahóps Arion banka sem kannaðist við það að einhverjum þætti truflandi að hinn nýi aðstoðarforstjóri færi um ganga og gúllinn troðinn af tóbaki. En, að sama skapi má telja víst að þeir séu til sem fagni auknu frjálsræði innan bankans þó ekki hafi borið mikið á slíkri tóbaksnotkun áður. Trúnaðarmaðurinn vildi reyndar ekki kannast við að nein formleg boð og bönn hafi ríkt í tengslum við þá nautn að smella einni og einni tóbakstuggu í túlla sinn en hins vegar hefur ekkert borið á slíku þar fyrr en nú. Eftir höfðinu dansa limirnir og nú eru auknar líkur á því að rekast megi á eitt eða tvö tóbakskornin á borðum bankans eftir að munntóbaksmaðurinn Ásgeir Helgi mætti til leiks.
Áfengi og tóbak Íslenskir bankar Tengdar fréttir Mikil aukning kvenna sem taka í vörina Mikil aukning hefur orðið í notkun kvenna á munntóbaki á síðustu tveimur árum. Þetta sagði Viðar Jensson hjá Landlæknisembættinu í Reykjavík síðdegis í dag. 12. ágúst 2019 23:34 Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri Arion banka Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Arion banka. 8. júlí 2019 16:26 Mest lesið Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Sjá meira
Mikil aukning kvenna sem taka í vörina Mikil aukning hefur orðið í notkun kvenna á munntóbaki á síðustu tveimur árum. Þetta sagði Viðar Jensson hjá Landlæknisembættinu í Reykjavík síðdegis í dag. 12. ágúst 2019 23:34
Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri Arion banka Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Arion banka. 8. júlí 2019 16:26