Naoki Yamamoto keyrir fyrir Toro Rosso í Japan Bragi Þórðarson skrifar 7. október 2019 22:30 Fyrrum Formúlu 1 heimsmeistarinn Jenson Button var liðsfélagi Yamamoto í Super GT mótaröðinni í fyrra. Getty Japanski ökuþórinn Naoki Yamamoto mun fá tækifæri til að prófa Formúlu 1 í fyrsta skiptið er hann mun aka fyrir Toro Rosso á fyrstu æfingu Suzuka kappakstursins um helgina. Yamamoto er ríkjandi meistari í Super Formúlu og leiðir mótið í ár. Auk þess vann hann Super GT mótið í fyrra með Jenson Button sem liðsfélaga. Hinn 31 árs gamli Yamamoto hefur því öll þau réttindi sem þarf til að keppa í Formúlu 1. Auk þess nýtur hann stuðnings Honda en vélarframleiðandinn er með samning bæði hjá Toro Rosso og Red Bull í Formúlu 1. Bæði þessi lið eru þekkt fyrir að skipta mjög reglulega um ökumenn og gæti því farið svo að við sjáum japanska ökuþórinn í keppni áður en langt um líður. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Japanski ökuþórinn Naoki Yamamoto mun fá tækifæri til að prófa Formúlu 1 í fyrsta skiptið er hann mun aka fyrir Toro Rosso á fyrstu æfingu Suzuka kappakstursins um helgina. Yamamoto er ríkjandi meistari í Super Formúlu og leiðir mótið í ár. Auk þess vann hann Super GT mótið í fyrra með Jenson Button sem liðsfélaga. Hinn 31 árs gamli Yamamoto hefur því öll þau réttindi sem þarf til að keppa í Formúlu 1. Auk þess nýtur hann stuðnings Honda en vélarframleiðandinn er með samning bæði hjá Toro Rosso og Red Bull í Formúlu 1. Bæði þessi lið eru þekkt fyrir að skipta mjög reglulega um ökumenn og gæti því farið svo að við sjáum japanska ökuþórinn í keppni áður en langt um líður.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira