Ráðist á opinberar byggingar og verslanir í Hong Kong Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2019 17:31 Frá mótmælunum fyrr í dag. Getty Óeirðir voru á götum Hong Kong fyrr í dag þar sem fjöldi fólks kom saman til að mótmæla yfirvöldum. Var ráðist á og skemmdir unnar á opinberum byggingum, neðanjarðarlestarstöð og verslunum með tengsl við Kína.BBC segir frá því að lögregla hafi notast við vatnsþrýstidælur, táragas og barefli í samskiptum sínum við mótmælendur. Þá var reynt að fjarlægja andlitsgrímur af mótmælendum sem handteknir voru. Vitað er að fjöldi fólks særðist í átökum dagsins.Tugir þúsunda söfnuðust saman á götum Hong Kong, þrátt fyrir mikla rigningu í morgun. Er talið að bannið við að bera andlitsgrímur hafi ýtt við mörgum andstæðingum Kínastjórnar og Carrie Lam, æðsta embættismanni Hong Kong. Hæstiréttur Hong Kong staðfesti bannið fyrr í dag. Mótmælin hafa haft mikil áhrif á daglegt líf íbúa Hong Kong, en óeirðirnar leiddu meðal annars til þess að neðanjarðarlestir hættu að ganga á föstudag, en þær hófust á ný að hluta fyrr í dag. Mótmælendur telja að skipulega sé sótt að lýðræðislegum réttindum íbúa svæðisins.Footage shows the moment a petrol bomb thrown by a protester set a journalist's clothing on fire in Causeway Bay. Video: RTHK/Handout pic.twitter.com/z3N0K9hfvD — SCMP Hong Kong (@SCMPHongKong) October 6, 2019 Hong Kong Tengdar fréttir Táningur sem skotinn var af lögreglu ákærður fyrir óeirðir og árás Hinn 18 ára gamli Tsang Chi-kin var skotinn af lögregluþjóni og er sagður í stöðugu ástandi eftir skurðaðgerð. 3. október 2019 08:55 Áfram mótmælt eftir að ungmenni var skotið Þúsundir komu saman í Hong Kong. 2. október 2019 19:00 Grímubanni komið á í Hong Kong Carrie Lam, æðsti stjórnandi borgarinnar, sökuð um alræðistilburði. 4. október 2019 18:45 Yfirvöld Hong Kong banna grímur Carrie Lam æðsti embættismaður Hong Kong, sem er sjálfstjórnarhérað í Kína, beitti í morgun neyðarlögum frá tímum nýlendustjórnar Breta og bannaði almenningi að hylja andlit sín með grímum. 4. október 2019 08:28 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Óeirðir voru á götum Hong Kong fyrr í dag þar sem fjöldi fólks kom saman til að mótmæla yfirvöldum. Var ráðist á og skemmdir unnar á opinberum byggingum, neðanjarðarlestarstöð og verslunum með tengsl við Kína.BBC segir frá því að lögregla hafi notast við vatnsþrýstidælur, táragas og barefli í samskiptum sínum við mótmælendur. Þá var reynt að fjarlægja andlitsgrímur af mótmælendum sem handteknir voru. Vitað er að fjöldi fólks særðist í átökum dagsins.Tugir þúsunda söfnuðust saman á götum Hong Kong, þrátt fyrir mikla rigningu í morgun. Er talið að bannið við að bera andlitsgrímur hafi ýtt við mörgum andstæðingum Kínastjórnar og Carrie Lam, æðsta embættismanni Hong Kong. Hæstiréttur Hong Kong staðfesti bannið fyrr í dag. Mótmælin hafa haft mikil áhrif á daglegt líf íbúa Hong Kong, en óeirðirnar leiddu meðal annars til þess að neðanjarðarlestir hættu að ganga á föstudag, en þær hófust á ný að hluta fyrr í dag. Mótmælendur telja að skipulega sé sótt að lýðræðislegum réttindum íbúa svæðisins.Footage shows the moment a petrol bomb thrown by a protester set a journalist's clothing on fire in Causeway Bay. Video: RTHK/Handout pic.twitter.com/z3N0K9hfvD — SCMP Hong Kong (@SCMPHongKong) October 6, 2019
Hong Kong Tengdar fréttir Táningur sem skotinn var af lögreglu ákærður fyrir óeirðir og árás Hinn 18 ára gamli Tsang Chi-kin var skotinn af lögregluþjóni og er sagður í stöðugu ástandi eftir skurðaðgerð. 3. október 2019 08:55 Áfram mótmælt eftir að ungmenni var skotið Þúsundir komu saman í Hong Kong. 2. október 2019 19:00 Grímubanni komið á í Hong Kong Carrie Lam, æðsti stjórnandi borgarinnar, sökuð um alræðistilburði. 4. október 2019 18:45 Yfirvöld Hong Kong banna grímur Carrie Lam æðsti embættismaður Hong Kong, sem er sjálfstjórnarhérað í Kína, beitti í morgun neyðarlögum frá tímum nýlendustjórnar Breta og bannaði almenningi að hylja andlit sín með grímum. 4. október 2019 08:28 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Táningur sem skotinn var af lögreglu ákærður fyrir óeirðir og árás Hinn 18 ára gamli Tsang Chi-kin var skotinn af lögregluþjóni og er sagður í stöðugu ástandi eftir skurðaðgerð. 3. október 2019 08:55
Grímubanni komið á í Hong Kong Carrie Lam, æðsti stjórnandi borgarinnar, sökuð um alræðistilburði. 4. október 2019 18:45
Yfirvöld Hong Kong banna grímur Carrie Lam æðsti embættismaður Hong Kong, sem er sjálfstjórnarhérað í Kína, beitti í morgun neyðarlögum frá tímum nýlendustjórnar Breta og bannaði almenningi að hylja andlit sín með grímum. 4. október 2019 08:28