Fundurinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli og hófst klukkan 13.15. Upptöku af útsendingunni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan og svo textalýsingu blaðamanns.
Landsliðsþjálfarinn var innblásinn á fundinum og fór yfir ýmis mál, meðal annars greindi hann með nokkurri nákvæmni hvað hefði farið úrskeðis þegar landsliðið tapaði á móti Albaníu í síðasta mánuði.