Spurning vikunnar: Kyssir þú makann þinn góða nótt? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 4. október 2019 08:00 Er góða nótt-kossinn að deyja út í nútíma samböndum? Getty Þegar mesta spennan er horfin úr samböndum eftir lostafulla siglingu á bleika skýinu byrjar fólk smátt og smátt að koma sér vel fyrir í þægindarrammanum. Tíðni kynlífs minnkar og fólk einbeitir sér jafnvel meira að því að fá góðan svefn heldur en að kyssast og kúra. Góða nótt kossinn er misheilagur í samböndum og segja sumir hann jafnvel vera að deyja út í nútíma samböndum. Fólk setur aðra hluti í forgang og í dag er ekki óalgengt að fólk taki raftæki með sér upp í rúm á kvöldin og sofni út frá vafri á netinu eða sjónvarpsefni. Rannsóknir hafa samt sem áður sýnt fram á mikilvægi kossa bæði líffræðileg áhrif sem og áhrif á nánd milli fólks. Makamál ætla að kanna þetta aðeins betur en vilja byrja á því að beina spurningu vikunnar til fólks sem er í sambandi. Kyssir þú makann þinn góða nótt? Spurning vikunnar Mest lesið Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Spurning vikunnar: Hversu mikilvægur er forleikur í kynlífi? Makamál Hefur þú upplifað sambandsslit vegna flókinna stjúptengsla? Makamál „Ég er mjög rómantískur, stundum kannski of mikið fyrir hana Tinnu mína“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Hefur þú laðast kynferðislega að einhverjum sem þú þolir ekki? Makamál Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni Makamál Leggið þú og makinn þinn ykkur bæði fram við að halda í neistann í sambandinu? Makamál Blint stefnumót Skúla og Birtu endaði með bíómyndakossi Makamál
Þegar mesta spennan er horfin úr samböndum eftir lostafulla siglingu á bleika skýinu byrjar fólk smátt og smátt að koma sér vel fyrir í þægindarrammanum. Tíðni kynlífs minnkar og fólk einbeitir sér jafnvel meira að því að fá góðan svefn heldur en að kyssast og kúra. Góða nótt kossinn er misheilagur í samböndum og segja sumir hann jafnvel vera að deyja út í nútíma samböndum. Fólk setur aðra hluti í forgang og í dag er ekki óalgengt að fólk taki raftæki með sér upp í rúm á kvöldin og sofni út frá vafri á netinu eða sjónvarpsefni. Rannsóknir hafa samt sem áður sýnt fram á mikilvægi kossa bæði líffræðileg áhrif sem og áhrif á nánd milli fólks. Makamál ætla að kanna þetta aðeins betur en vilja byrja á því að beina spurningu vikunnar til fólks sem er í sambandi. Kyssir þú makann þinn góða nótt?
Spurning vikunnar Mest lesið Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Spurning vikunnar: Hversu mikilvægur er forleikur í kynlífi? Makamál Hefur þú upplifað sambandsslit vegna flókinna stjúptengsla? Makamál „Ég er mjög rómantískur, stundum kannski of mikið fyrir hana Tinnu mína“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Hefur þú laðast kynferðislega að einhverjum sem þú þolir ekki? Makamál Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni Makamál Leggið þú og makinn þinn ykkur bæði fram við að halda í neistann í sambandinu? Makamál Blint stefnumót Skúla og Birtu endaði með bíómyndakossi Makamál