Hornamaðurinn magnaði, Gabríel Martinez Róbertsson, er ekkert á förum frá Eyjum á næstunni.
Hann skrifaði nefnilega undir nýjan samning við ÍBV í dag sem er til ársins 2023.
Hann komst óvænt í sviðsljósið á síðustu leiktíð er hann fékk tækifæri vegna meiðsla í Eyjaliðinu. Drengurinn fór á kostum og klúðraði vart skoti.
Hann er með 80 prósent skotnýtingu það sem af er þessum vetri.
Gabríel framlengir við ÍBV
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


„Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“
Körfubolti



Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion
Enski boltinn


Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik
Íslenski boltinn


