Hættu að nota einnota plast Hrund Þórsdóttir skrifar 20. október 2019 21:30 Einnota plast er áberandi í veitingabransanum en starfsfólki veitingastaðarins Spring í London hefur tekist að losa sig alfarið við það úr rekstrinum. Verkefnið var krefjandi en með samhentu átaki tókst eigendum og starfsmönnum að finna lausnir. Í stað plastfilmu er notast við margnota lok á matarílát, blýantar leystu penna af hólmi og svo framvegis. Erfitt reyndist að finna klósettpappír án plastumbúða. Á endanum fannst pappír í bambusumbúðum en hann var dýr. Og hver var lausnin? Jú, starfsmenn ákváðu að nota tuskur í stað pappírs til að þurrka á sér hendurnar, til að spara upphæðir á móti dýru bambusumbúðunum. Átakið nær einnig til birgjanna og berist matvara í einnota plastumbúðum er hún send til baka. Kostnaður við breytingarnar var um 1.200 bresk pund, eða um tvö hundruð þúsund íslenskar krónur. Á móti sparast háar fjárhæðir sem fóru í plastumbúðir og er átakið þegar farið að skila hagnaði. Aðeins um níu prósent plasts í heiminum er endurunnið svo yfir 90% þess er einnota. Í London einni er á sextánda þúsund veitingastaða og vona starfsmenn og eigendur Spring að fleiri fylgi fordæminu og losi sig við einnota plast úr rekstri sínum. Bretland Umhverfismál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Einnota plast er áberandi í veitingabransanum en starfsfólki veitingastaðarins Spring í London hefur tekist að losa sig alfarið við það úr rekstrinum. Verkefnið var krefjandi en með samhentu átaki tókst eigendum og starfsmönnum að finna lausnir. Í stað plastfilmu er notast við margnota lok á matarílát, blýantar leystu penna af hólmi og svo framvegis. Erfitt reyndist að finna klósettpappír án plastumbúða. Á endanum fannst pappír í bambusumbúðum en hann var dýr. Og hver var lausnin? Jú, starfsmenn ákváðu að nota tuskur í stað pappírs til að þurrka á sér hendurnar, til að spara upphæðir á móti dýru bambusumbúðunum. Átakið nær einnig til birgjanna og berist matvara í einnota plastumbúðum er hún send til baka. Kostnaður við breytingarnar var um 1.200 bresk pund, eða um tvö hundruð þúsund íslenskar krónur. Á móti sparast háar fjárhæðir sem fóru í plastumbúðir og er átakið þegar farið að skila hagnaði. Aðeins um níu prósent plasts í heiminum er endurunnið svo yfir 90% þess er einnota. Í London einni er á sextánda þúsund veitingastaða og vona starfsmenn og eigendur Spring að fleiri fylgi fordæminu og losi sig við einnota plast úr rekstri sínum.
Bretland Umhverfismál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira