Twitter eftir sigurinn: „Hamrén sáði og Hamrén uppskar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. október 2019 20:42 Kolbeinn Sigþórsson fagnar öðru markinu. vísir/vilhelm Ísland vann skyldusigur á Andorra, 2-0, er liðin mættust á Laugardalsvelli í kvöld. Arnór Sigurðsson skoraði fyrsta markið í fyrri hálfleiknum og Ísland var 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik tvöfaldaði Kolbeinn Sigþórsson forystuna er hann jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen. Lokatölur 2-0 en á sama tíma gerðu Frakkar og Tyrkir jafntefli sem gera það að verkum að Ísland getur ekki lengur treyst bara á úrslit úr sínum leikjum. Twitter var vel á lífi í kvöld og hér má sjá brot af því besta.Hlægilega slöpp mæting, rúmar 10 mínútur í leik. Rækjusamlokan söm við sig pic.twitter.com/CJ4AUK2B8c— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2019Ef ég vissi ekkert og myndi skoða nöfn Íslenska liðsins og svo hja Andorra myndi ég giska á solid 5-0 sigur fyrir Andorra. Gæjar eins og Garcia, Moreno, Pires og fl góðir á bekk.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 14, 2019Kollegi minn ekki að gera mikið fyrir ímyndarbaráttu stéttarinnar, með frammistöðu sinni á flautunni í kvöld! pic.twitter.com/XOz2Y7tOcf— Theodor Palmason (@TeddiPonza) October 14, 2019Pínu eins of dómarinn nenni ekki að dæma leikinn. Ljái honum það nú ekki #ISLAND#Euro2020Qualifiers#fotboltinet— Björn R Halldórsson (@bjornreynir) October 14, 2019Ljós punktur í þessum sótsvarta, brotamikla hálfleik er Arnór Sigurðsson. Djöfull er hann að þakka traustið með stæl #island#fotboltinet— Ragnheiður Lóa (@ragnheidurloa) October 14, 2019Þú sem öskraðir "HÆGAR" undir lokin á þjóðsöngnum: Takk. #fotboltinet— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 14, 2019Vel gert Kolbeinn! Búinn að jafna markamet Eiðs Smára. Alvöru senter í bláu treyjunni!— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2019Hversu Kollalegt er þetta mark! #island#fotboltinet— Heiðar Ingi Helgason (@heidaringi) October 14, 2019Hamren sáði og Hamren uppskar. Þessi Kolla ákvörðun mögnuð #fotboltinet#markamet— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) October 14, 2019Sögulegar skiptingar hjá íslenska karlalandsliðinu: 24. apríl 1996 - Eiður Smári kemur inn á fyrir Arnór 14. okt 2019 - Leikmaður án liðs kemur inn á fyrir leikmann án liðs— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) October 14, 2019Væri ekki klókara að gefa Samúel Kára 20 mínútur frekar en 35 ára leikmanni sem er án liðs? #ISLAND#fotboltinet— Karl Gudmundsson (@kalli_gudmunds) October 14, 2019Af hverju er Hamren að velja Everton Gylfa í liðið? Kunni miklu betur við landsliðs Gylfa! #fotboltinet— Halldór Örn (@halldororn11) October 14, 2019Þessi Everton pirringur er farinn að hafa áhrif á landsliðs Gylfa.. ekki gott !! #fotboltinet— Gunnar Thor (@Gusstur) October 14, 2019afhverju fékk kolbeinn ekki bara að bæta metið?— Tómas (@tommisteindors) October 14, 2019Bingó í sal á Laugardalsvelli. Vel gert drengir. Olsen Olsen í París. Endar í félagsvist í Istanbúl.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 14, 2019Takk fyrir ekkert Frakkar #fotboltinet#draumurinnúti— Halldór Sigfússon (@dorifusa) October 14, 2019Óþol mitt fyrir Frökkum nær hámarki.— Henry Birgir (@henrybirgir) October 14, 2019Hættur að borða franskar og mun reima skóna mína héðan í frá!— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 14, 2019...og núna má blanda saman íþróttum og pólitík #íslandáem#fotboltinet— Hlynur Örn Ásgeirs (@Hlynurasgeirs) October 14, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Arsenal - Atlético Madrid | Heitt í kolunum eftir skort á heitu vatni Villarreal - Man. City | Er hægt að hemja Haaland? Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Sjá meira
Ísland vann skyldusigur á Andorra, 2-0, er liðin mættust á Laugardalsvelli í kvöld. Arnór Sigurðsson skoraði fyrsta markið í fyrri hálfleiknum og Ísland var 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik tvöfaldaði Kolbeinn Sigþórsson forystuna er hann jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen. Lokatölur 2-0 en á sama tíma gerðu Frakkar og Tyrkir jafntefli sem gera það að verkum að Ísland getur ekki lengur treyst bara á úrslit úr sínum leikjum. Twitter var vel á lífi í kvöld og hér má sjá brot af því besta.Hlægilega slöpp mæting, rúmar 10 mínútur í leik. Rækjusamlokan söm við sig pic.twitter.com/CJ4AUK2B8c— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2019Ef ég vissi ekkert og myndi skoða nöfn Íslenska liðsins og svo hja Andorra myndi ég giska á solid 5-0 sigur fyrir Andorra. Gæjar eins og Garcia, Moreno, Pires og fl góðir á bekk.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 14, 2019Kollegi minn ekki að gera mikið fyrir ímyndarbaráttu stéttarinnar, með frammistöðu sinni á flautunni í kvöld! pic.twitter.com/XOz2Y7tOcf— Theodor Palmason (@TeddiPonza) October 14, 2019Pínu eins of dómarinn nenni ekki að dæma leikinn. Ljái honum það nú ekki #ISLAND#Euro2020Qualifiers#fotboltinet— Björn R Halldórsson (@bjornreynir) October 14, 2019Ljós punktur í þessum sótsvarta, brotamikla hálfleik er Arnór Sigurðsson. Djöfull er hann að þakka traustið með stæl #island#fotboltinet— Ragnheiður Lóa (@ragnheidurloa) October 14, 2019Þú sem öskraðir "HÆGAR" undir lokin á þjóðsöngnum: Takk. #fotboltinet— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 14, 2019Vel gert Kolbeinn! Búinn að jafna markamet Eiðs Smára. Alvöru senter í bláu treyjunni!— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2019Hversu Kollalegt er þetta mark! #island#fotboltinet— Heiðar Ingi Helgason (@heidaringi) October 14, 2019Hamren sáði og Hamren uppskar. Þessi Kolla ákvörðun mögnuð #fotboltinet#markamet— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) October 14, 2019Sögulegar skiptingar hjá íslenska karlalandsliðinu: 24. apríl 1996 - Eiður Smári kemur inn á fyrir Arnór 14. okt 2019 - Leikmaður án liðs kemur inn á fyrir leikmann án liðs— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) October 14, 2019Væri ekki klókara að gefa Samúel Kára 20 mínútur frekar en 35 ára leikmanni sem er án liðs? #ISLAND#fotboltinet— Karl Gudmundsson (@kalli_gudmunds) October 14, 2019Af hverju er Hamren að velja Everton Gylfa í liðið? Kunni miklu betur við landsliðs Gylfa! #fotboltinet— Halldór Örn (@halldororn11) October 14, 2019Þessi Everton pirringur er farinn að hafa áhrif á landsliðs Gylfa.. ekki gott !! #fotboltinet— Gunnar Thor (@Gusstur) October 14, 2019afhverju fékk kolbeinn ekki bara að bæta metið?— Tómas (@tommisteindors) October 14, 2019Bingó í sal á Laugardalsvelli. Vel gert drengir. Olsen Olsen í París. Endar í félagsvist í Istanbúl.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 14, 2019Takk fyrir ekkert Frakkar #fotboltinet#draumurinnúti— Halldór Sigfússon (@dorifusa) October 14, 2019Óþol mitt fyrir Frökkum nær hámarki.— Henry Birgir (@henrybirgir) October 14, 2019Hættur að borða franskar og mun reima skóna mína héðan í frá!— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 14, 2019...og núna má blanda saman íþróttum og pólitík #íslandáem#fotboltinet— Hlynur Örn Ásgeirs (@Hlynurasgeirs) October 14, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Arsenal - Atlético Madrid | Heitt í kolunum eftir skort á heitu vatni Villarreal - Man. City | Er hægt að hemja Haaland? Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Sjá meira