Vandræðalaust hjá tíu Þjóðverjum | Pólverjar komnir á EM Anton Ingi Leifsson skrifar 13. október 2019 21:00 Ilkay Gündogan fagnar marki. vísir/getty Þýska landsliðið lenti ekki í miklum vandræðum með Eista á útivelli í undankeppni EM 2020 í dag en þeir þýsku unnu 3-0 sigur. Emre Can fékk beint rautt spjald strax á 14. mínútu og ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik skoruðu þeir Ilkay Guendogan og Timo Werner sitt hvort markið en Karol Mets skoraði annað mark þeirra þýsku með sjálfsmarki. Þýskalnad er því með Hollandi á toppi riðilsins með 15 stig en Norður-Írland er í öðru sæti með tólf er tvær umferðir eru eftir. Eistarnir eru með eitt stig.Hard-fought, but deserved in the end. Match report from Tallinn: https://t.co/ojqM3iWgP0#DieMannschaft#ESTGERpic.twitter.com/HZgHppqhP0 — Germany (@DFB_Team_EN) October 13, 2019 Pólland er komið á EM 2020 eftir 2-0 sigur á Norður-Makedóníu á heimavelli í kvöld. Przemyslaw Frankowski skoraði fyrra markið og Arkadiusz Milik það síðara. Á sama tíma unnu Austurríkismenn 1-0 sigur á Slóveníu. Markið skoraði Stefan Posch á 21. mínútu. Pólland er með nítján stig á toppnum, Austurríki í öðru með sextán og Norður-Makedónía og Slóvenía í þriðja og fjórða með ellefu stig.- Poland in EURO qualifying campaigns 1960 1964 1968 1972 1976 1980 1984 1988 1992 1996 2000 2004 2008 2016 2020 #POLMKD#EURO2020 — Gracenote Live (@GracenoteLive) October 13, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Þýska landsliðið lenti ekki í miklum vandræðum með Eista á útivelli í undankeppni EM 2020 í dag en þeir þýsku unnu 3-0 sigur. Emre Can fékk beint rautt spjald strax á 14. mínútu og ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik skoruðu þeir Ilkay Guendogan og Timo Werner sitt hvort markið en Karol Mets skoraði annað mark þeirra þýsku með sjálfsmarki. Þýskalnad er því með Hollandi á toppi riðilsins með 15 stig en Norður-Írland er í öðru sæti með tólf er tvær umferðir eru eftir. Eistarnir eru með eitt stig.Hard-fought, but deserved in the end. Match report from Tallinn: https://t.co/ojqM3iWgP0#DieMannschaft#ESTGERpic.twitter.com/HZgHppqhP0 — Germany (@DFB_Team_EN) October 13, 2019 Pólland er komið á EM 2020 eftir 2-0 sigur á Norður-Makedóníu á heimavelli í kvöld. Przemyslaw Frankowski skoraði fyrra markið og Arkadiusz Milik það síðara. Á sama tíma unnu Austurríkismenn 1-0 sigur á Slóveníu. Markið skoraði Stefan Posch á 21. mínútu. Pólland er með nítján stig á toppnum, Austurríki í öðru með sextán og Norður-Makedónía og Slóvenía í þriðja og fjórða með ellefu stig.- Poland in EURO qualifying campaigns 1960 1964 1968 1972 1976 1980 1984 1988 1992 1996 2000 2004 2008 2016 2020 #POLMKD#EURO2020 — Gracenote Live (@GracenoteLive) October 13, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn