Ari Freyr: Pjúra víti og algjör klaufaskapur hjá mér Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2019 21:37 Ari Freyr Skúlason. vísir/skjáskot „Þetta er helvíti súrt. Við töpum stigi útaf klaufalegum mistökum,“ voru fyrstu viðbrögð Ara Freys Skúlasonar eftir 1-0 tap Íslands gegn Frakklandi á Laugardalsvelli í kvöld. „Við lögðum okkur alla í þetta og sýndum mikla liðsheild. Við vorum að mæta frábæru liði og það sást á köflum hversu góðir þeir eru.“ Ari gerðist brotlegur í vítaspyrnunni sem Frakkarnir skoruðu sigurmarkið úr en hann segir að þetta hafi verið víti. „Ég sé boltann en hitti hann ekki nægilega vel. Þetta er pjúra víti og er algjör klaufaskapur hjá mér,“ en hvernig er tilfinningin svona eftir leik? „Ömurlegt. Þetta stig hefði getað hjálpað okkur en við vonum að þeir taki Tyrkina og við vinnum restina.“ Heilt yfir var Ari nokkuð ánægður með frammistöðuna. „Við erum að spila á móti heimsmeisturunum svo við vorum ekki mikið með boltann og hefðum getað verið duglegri að halda í hann.“ „Þeir skapa sér tvö færi eftir þeir skora en mér finnst frammistaðan flott. Frábær vika, góð tilfinning fyrir þennan leik svo það er ömurlegt að vera með núll stig,“ sagði Ari. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Frakkland 0-1 | Strákarnir áttu meira skilið Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. 11. október 2019 21:30 Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“ Íslendingar voru líflegir á Twitter yfir landsleiknum. 11. október 2019 20:57 Gylfi: Hefði verið fínt að fá skoskan dómara Gylfi Sigurðsson, fyrirliði Íslands í leiknum gegn Frakklandi í kvöld, fannst Frakkarnir vera full duglegir við að henda sér niður. 11. október 2019 21:17 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
„Þetta er helvíti súrt. Við töpum stigi útaf klaufalegum mistökum,“ voru fyrstu viðbrögð Ara Freys Skúlasonar eftir 1-0 tap Íslands gegn Frakklandi á Laugardalsvelli í kvöld. „Við lögðum okkur alla í þetta og sýndum mikla liðsheild. Við vorum að mæta frábæru liði og það sást á köflum hversu góðir þeir eru.“ Ari gerðist brotlegur í vítaspyrnunni sem Frakkarnir skoruðu sigurmarkið úr en hann segir að þetta hafi verið víti. „Ég sé boltann en hitti hann ekki nægilega vel. Þetta er pjúra víti og er algjör klaufaskapur hjá mér,“ en hvernig er tilfinningin svona eftir leik? „Ömurlegt. Þetta stig hefði getað hjálpað okkur en við vonum að þeir taki Tyrkina og við vinnum restina.“ Heilt yfir var Ari nokkuð ánægður með frammistöðuna. „Við erum að spila á móti heimsmeisturunum svo við vorum ekki mikið með boltann og hefðum getað verið duglegri að halda í hann.“ „Þeir skapa sér tvö færi eftir þeir skora en mér finnst frammistaðan flott. Frábær vika, góð tilfinning fyrir þennan leik svo það er ömurlegt að vera með núll stig,“ sagði Ari.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Frakkland 0-1 | Strákarnir áttu meira skilið Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. 11. október 2019 21:30 Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“ Íslendingar voru líflegir á Twitter yfir landsleiknum. 11. október 2019 20:57 Gylfi: Hefði verið fínt að fá skoskan dómara Gylfi Sigurðsson, fyrirliði Íslands í leiknum gegn Frakklandi í kvöld, fannst Frakkarnir vera full duglegir við að henda sér niður. 11. október 2019 21:17 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Frakkland 0-1 | Strákarnir áttu meira skilið Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. 11. október 2019 21:30
Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“ Íslendingar voru líflegir á Twitter yfir landsleiknum. 11. október 2019 20:57
Gylfi: Hefði verið fínt að fá skoskan dómara Gylfi Sigurðsson, fyrirliði Íslands í leiknum gegn Frakklandi í kvöld, fannst Frakkarnir vera full duglegir við að henda sér niður. 11. október 2019 21:17