Þrátt fyrir að stór nöfn vanti úr franska landsliðshópnum er byrjunarlið heimsmeistarana gegn Íslandi í undankeppni EM 2020 gríðarsterkt.
Didier Deschamps er búinn að opinbera byrjunarliðið fyrir leikinn á Laugardalsvelli í kvöld.
Hugo Lloris, Paul Pogba og Kylian Mbappe eru allir fjarverandi vegna meiðsla.
En í byrjunarliðinu eru menn eins og Antoine Griezmann, Olivier Giroud og N'Golo Kante.
Byrjunarlið Frakka:
Mark:
Steve Mandanda
Vörn:
Lucas Digne
Clement Lenglet
Raphael Varane
Benjamin Pavard
Miðja:
Corentin Tolisso
N'Golo Kante
Blaise Matuidi
Kingsley Coman
Sókn:
Antoine Griezmann
Olivier Giroud
