Hamren: Aron var eyðilagður Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. október 2019 11:44 Ljóst er að Aron Einar Gunnarsson verður frá í talsverðan tíma eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna slitins liðbands í ökkla. Aron Einar varð fyrir tæklingu í leik með Al Arabi í Katar og missir af þeim sökum af næstu landsleikjum Íslands. Strákarnir okkar mæta Frökkum í undankeppni EM 2020 á morgun og ljóst er að þeir munu sakna Arons. „Hann er fyrirliðinn okkar og gríðarlega mikilvægur leikmaður. Ekki bara inni á vellinum heldur líka í klefanum og á hótelinu. Hann er hávær og hefur mikla virðingu hjá okkur leikmönnum,“ sagði Gylfi Þór á blaðamannafundi KSÍ á Laugardalsvelli í morgun. Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var spurður hvort að hann hafi rætt við Aron Einar í síma eftir meiðslin. „Nei, ég hef ekki talað við hann. Bara skipst á SMS-skilaboðum. Hann var eyðilagður eftir meiðslin og ég vildi gefa honum svigrúm. Ég mun ræða við hann eftir leikina.“ „Allir vita hvaða þýðingu það hefur fyrir hann að spila með íslenska landsliðinu og vonbrigðin eru eftir því,“ sagði landsliðsþjálfarinn á blaðamannafundinum. Gylfi á ekki von á því að íslenska liðið breyti um leikstíl í fjarveru Arons. „Það þarf að fylla í hans skarð og einhver mun fá tækifæri til þess í leiknum (gegn Frökkum) á morgun. Sá hinn sami þarf að nýta það. Aron spilar örugglega ekki í næsta verkefni heldur og sá sem spilar á morgun fær gullið tækifæri til að vinna sér sæti í liðinu næstu 2-3 leiki.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar fór undir hnífinn Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór í aðgerð í morgun vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al-Arabi á dögunum. 8. október 2019 14:30 Aron Einar með slitið liðband og missir af landsleikjum Gæti verið lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al Arabi í Katar. 6. október 2019 12:18 Aron Einar fór sárþjáður af velli en er ekki brotinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli í leik Al Arabi í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4. október 2019 21:21 Hópurinn gegn Frakklandi og Andorra: Birkir Már, Jóhann Berg og Alfreð koma inn Eftir að hafa ekki verið valinn í síðasta landsliðshóp er Birkir Már Sævarsson í hópnum sem mætir Frakklandi og Andorra. 4. október 2019 13:15 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Ljóst er að Aron Einar Gunnarsson verður frá í talsverðan tíma eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna slitins liðbands í ökkla. Aron Einar varð fyrir tæklingu í leik með Al Arabi í Katar og missir af þeim sökum af næstu landsleikjum Íslands. Strákarnir okkar mæta Frökkum í undankeppni EM 2020 á morgun og ljóst er að þeir munu sakna Arons. „Hann er fyrirliðinn okkar og gríðarlega mikilvægur leikmaður. Ekki bara inni á vellinum heldur líka í klefanum og á hótelinu. Hann er hávær og hefur mikla virðingu hjá okkur leikmönnum,“ sagði Gylfi Þór á blaðamannafundi KSÍ á Laugardalsvelli í morgun. Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var spurður hvort að hann hafi rætt við Aron Einar í síma eftir meiðslin. „Nei, ég hef ekki talað við hann. Bara skipst á SMS-skilaboðum. Hann var eyðilagður eftir meiðslin og ég vildi gefa honum svigrúm. Ég mun ræða við hann eftir leikina.“ „Allir vita hvaða þýðingu það hefur fyrir hann að spila með íslenska landsliðinu og vonbrigðin eru eftir því,“ sagði landsliðsþjálfarinn á blaðamannafundinum. Gylfi á ekki von á því að íslenska liðið breyti um leikstíl í fjarveru Arons. „Það þarf að fylla í hans skarð og einhver mun fá tækifæri til þess í leiknum (gegn Frökkum) á morgun. Sá hinn sami þarf að nýta það. Aron spilar örugglega ekki í næsta verkefni heldur og sá sem spilar á morgun fær gullið tækifæri til að vinna sér sæti í liðinu næstu 2-3 leiki.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar fór undir hnífinn Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór í aðgerð í morgun vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al-Arabi á dögunum. 8. október 2019 14:30 Aron Einar með slitið liðband og missir af landsleikjum Gæti verið lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al Arabi í Katar. 6. október 2019 12:18 Aron Einar fór sárþjáður af velli en er ekki brotinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli í leik Al Arabi í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4. október 2019 21:21 Hópurinn gegn Frakklandi og Andorra: Birkir Már, Jóhann Berg og Alfreð koma inn Eftir að hafa ekki verið valinn í síðasta landsliðshóp er Birkir Már Sævarsson í hópnum sem mætir Frakklandi og Andorra. 4. október 2019 13:15 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Aron Einar fór undir hnífinn Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór í aðgerð í morgun vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al-Arabi á dögunum. 8. október 2019 14:30
Aron Einar með slitið liðband og missir af landsleikjum Gæti verið lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al Arabi í Katar. 6. október 2019 12:18
Aron Einar fór sárþjáður af velli en er ekki brotinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli í leik Al Arabi í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4. október 2019 21:21
Hópurinn gegn Frakklandi og Andorra: Birkir Már, Jóhann Berg og Alfreð koma inn Eftir að hafa ekki verið valinn í síðasta landsliðshóp er Birkir Már Sævarsson í hópnum sem mætir Frakklandi og Andorra. 4. október 2019 13:15