Seinni bylgjan: „Hálf glórulaust að þeir stilla upp í skot fyrir ískaldan mann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. október 2019 10:30 Tandri hleypur af velli. vísir/skjáskot Tandri Már Konráðsson var skásti leikmaður Stjörnunnar er liðið tapaði fyrir ÍR á mánudagskvöld í Olís-deild karla. Þegar Stjarnan var sex mörkum undir er rúmar fimm mínútur voru eftir var Tandri hins vegar tekinn af velli í mikilvægri sókn Stjörnunnar. Seinni bylgjan fór yfir þessa skiptingu í gær en inn á kom Birgir Steinn Jónsson sem hafði ekkert spilað í leiknum. „Það var hálf glórulaust að þeir stilla upp í skot fyrir ískaldan mann. Ég hélt að Tandri væri meiddur en kannski er þetta eitthvað sem þeir voru búnir að fara yfir,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar. „Mér fannst virkilega gaman að sjá Tandra í þessu standi sem hann var í. Hann er búinn að vera í vandræðum í sókn en ég var ánægður með hann,“ bætti Ágúst Jóhannsson við. Allt innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Furðuleg skipting á Tandra Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan um ummæli Rúnars: „Get ekki ímyndað mér að þetta hjálpi honum“ Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, lét athyglisverð ummæli falla í viðtali í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 fyrir leik liðsins gegn ÍR á mánudag. 10. október 2019 07:30 Seinni bylgjan: Stór dómur á þessum tímapunkti hjá annars frábærum dómurum leiksins Atli Már Báruson fékk dæmd á sig skref á mikilvægu augnabliki í Hafnarfjarðarslagnum í gærkvöldi. 10. október 2019 09:30 Seinni bylgjan: Dómarinn rak áhorfanda út úr húsinu í Grafarvogi Áhorfandi og leikmaður Fram sá aðeins fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Fjölni. 10. október 2019 08:30 Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Tandri Már Konráðsson var skásti leikmaður Stjörnunnar er liðið tapaði fyrir ÍR á mánudagskvöld í Olís-deild karla. Þegar Stjarnan var sex mörkum undir er rúmar fimm mínútur voru eftir var Tandri hins vegar tekinn af velli í mikilvægri sókn Stjörnunnar. Seinni bylgjan fór yfir þessa skiptingu í gær en inn á kom Birgir Steinn Jónsson sem hafði ekkert spilað í leiknum. „Það var hálf glórulaust að þeir stilla upp í skot fyrir ískaldan mann. Ég hélt að Tandri væri meiddur en kannski er þetta eitthvað sem þeir voru búnir að fara yfir,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar. „Mér fannst virkilega gaman að sjá Tandra í þessu standi sem hann var í. Hann er búinn að vera í vandræðum í sókn en ég var ánægður með hann,“ bætti Ágúst Jóhannsson við. Allt innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Furðuleg skipting á Tandra
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan um ummæli Rúnars: „Get ekki ímyndað mér að þetta hjálpi honum“ Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, lét athyglisverð ummæli falla í viðtali í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 fyrir leik liðsins gegn ÍR á mánudag. 10. október 2019 07:30 Seinni bylgjan: Stór dómur á þessum tímapunkti hjá annars frábærum dómurum leiksins Atli Már Báruson fékk dæmd á sig skref á mikilvægu augnabliki í Hafnarfjarðarslagnum í gærkvöldi. 10. október 2019 09:30 Seinni bylgjan: Dómarinn rak áhorfanda út úr húsinu í Grafarvogi Áhorfandi og leikmaður Fram sá aðeins fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Fjölni. 10. október 2019 08:30 Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Seinni bylgjan um ummæli Rúnars: „Get ekki ímyndað mér að þetta hjálpi honum“ Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, lét athyglisverð ummæli falla í viðtali í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 fyrir leik liðsins gegn ÍR á mánudag. 10. október 2019 07:30
Seinni bylgjan: Stór dómur á þessum tímapunkti hjá annars frábærum dómurum leiksins Atli Már Báruson fékk dæmd á sig skref á mikilvægu augnabliki í Hafnarfjarðarslagnum í gærkvöldi. 10. október 2019 09:30
Seinni bylgjan: Dómarinn rak áhorfanda út úr húsinu í Grafarvogi Áhorfandi og leikmaður Fram sá aðeins fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Fjölni. 10. október 2019 08:30
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða