Telja hreindýrskálfa falla í hundraða tali því veiðitímabilið hefjist of snemma Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. október 2019 19:30 Dýra-og náttúruverndarsamtök telja að mörg hundruð hreindýrskálfar drepist árlega vegna þess þeir séu of ungir þegar veiðitímabilið hefst. Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir að vanrækja að rannsaka afdrif og afföll kálfa. Kæran var send til Lögreglustjórans á Austurlandi í síðustu viku og þess krafist að hann taki málið til rannsóknar. Velferð hundraða hreindýrskálfa sé undir. Alls voru felldar 923 kýr og 403 tarfar á veiðitímabilinu í haust. „Tilefni þessarar kæru er að Náttúruverndarstofa Austurlands varð ekki við fyrirmælum ráðherra þannig að unnt væri að taka ákvörðun fyrir veiðitímabilið 2019. Þannig aðþjáningin heldur áfram,“ segir Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður hjá Rétti. Ragnar segir að kröfur Jarðarvina sé að veiðunum sé jafnvel hætt eða að veiðitímabilinu verði seinkaði þannig að öruggt sé að hreindýrskálfar geti bjargað sér þó kýrnar séu skotnar frá þeim. Kálfarnir séu aðeins átta til tíu vikna gamlir þegar tímabilið hefst.Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður hjá RéttiStöð 2Stórfelldur vandi „Jarðarvinir telja að það valdi þeim þjáningu og ótta og valdi því að þeir lifi síður af veturinn að hafa ekki stuðning af kúnnum mæðrum sínum.“ Hann segir það mat Jarðarvina að um 500 hreindýrskálfar falli á ári hverju hér á landi. „Það má benda á að það komst í heimsfréttirnar þegar 200 hreindýr féllu á Svalbarða vegna loftslagsbreytinga. Þannig að fráfall mörg hundruð kálfa hér yfir veturinn er stórfelldur vandi.“ Ragnar segir að ýmsar stofnanir séu á máli Jarðarvina. „Matvælastofnun, Umhverfisstofnun og fagráð um velferð dýra hafa öll mælt með því að breyta veiðitímanum þannig að kálfarnir séu orðnir eldri þegar byrjað er að fella kýrnar.“ Dýr Skotveiði Tengdar fréttir Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. 29. október 2019 07:00 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Sjá meira
Dýra-og náttúruverndarsamtök telja að mörg hundruð hreindýrskálfar drepist árlega vegna þess þeir séu of ungir þegar veiðitímabilið hefst. Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir að vanrækja að rannsaka afdrif og afföll kálfa. Kæran var send til Lögreglustjórans á Austurlandi í síðustu viku og þess krafist að hann taki málið til rannsóknar. Velferð hundraða hreindýrskálfa sé undir. Alls voru felldar 923 kýr og 403 tarfar á veiðitímabilinu í haust. „Tilefni þessarar kæru er að Náttúruverndarstofa Austurlands varð ekki við fyrirmælum ráðherra þannig að unnt væri að taka ákvörðun fyrir veiðitímabilið 2019. Þannig aðþjáningin heldur áfram,“ segir Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður hjá Rétti. Ragnar segir að kröfur Jarðarvina sé að veiðunum sé jafnvel hætt eða að veiðitímabilinu verði seinkaði þannig að öruggt sé að hreindýrskálfar geti bjargað sér þó kýrnar séu skotnar frá þeim. Kálfarnir séu aðeins átta til tíu vikna gamlir þegar tímabilið hefst.Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður hjá RéttiStöð 2Stórfelldur vandi „Jarðarvinir telja að það valdi þeim þjáningu og ótta og valdi því að þeir lifi síður af veturinn að hafa ekki stuðning af kúnnum mæðrum sínum.“ Hann segir það mat Jarðarvina að um 500 hreindýrskálfar falli á ári hverju hér á landi. „Það má benda á að það komst í heimsfréttirnar þegar 200 hreindýr féllu á Svalbarða vegna loftslagsbreytinga. Þannig að fráfall mörg hundruð kálfa hér yfir veturinn er stórfelldur vandi.“ Ragnar segir að ýmsar stofnanir séu á máli Jarðarvina. „Matvælastofnun, Umhverfisstofnun og fagráð um velferð dýra hafa öll mælt með því að breyta veiðitímanum þannig að kálfarnir séu orðnir eldri þegar byrjað er að fella kýrnar.“
Dýr Skotveiði Tengdar fréttir Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. 29. október 2019 07:00 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Sjá meira
Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. 29. október 2019 07:00