Segir af sér eftir tveggja vikna mótmæli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. október 2019 14:25 Mótmælin hafa staðið yfir í um tvær vikur Getty/SOPA Images Saad Hariri, forsætisráðherra Líbanons, hefur tilkynnt að hann muni segja af sér embætti og að ríkisstjórn hans muni láta af störfum í von um að lát verði á tveggja vikna mótmælum sem lamað hafa landið. Mörg hundruð þúsund manna hafa tekið þátt í mótmælunum þar sem má sjá skilti með ákall gegn spillingu í stjórnkerfinu og niðurskurðaraðgerðum líbanskra stjórnvalda. Skuldastaða líbanska ríkisins er há og hagvöxtur lítill. Blossuðu mótmælin upp eftir að tilkynnt var að til stæði að koma á skatti á myndbandssamtöl í spjallforritinu WhatsApp. Mótmælendur hafa lokað vegum í miðborg höfuðborgarinnar Beirút. Sömuleiðis er búið að loka fjölda skóla, banka og háskóla en svo virðist sem að tillögur ríkisstjórnarinnar sem áttu að lægja öldurnar hafi ekki fallið í kramið. Hariri segir að til þess að lægja öldurnar sé róttækra aðgerða þörf og því hafi hann ákveðið að segja af sér embætti. Líbanon Tengdar fréttir Kynna umbótatillögur ætluðum að lægja öldurnar í Líbanon Mótmælin hafa nú staðið í fimm daga og hafa margir óskað eftir að boðað verði til allsherjarverkfalls í landinu. 21. október 2019 13:00 Þúsundir tóku víkingaklappið í mótmælum í Beirút Undanfarnar daga hafa tugir þúsunda íbúa Líbanon mótmælt á götum borga landsins. Um er að ræða einhver umfangsmestu mótmæli landsins í nokkur ár og er verið að mótmæla spillingu, efnahagsástandi landsins og miklu atvinnuleysi, svo eitthvað sé nefnt. 19. október 2019 10:45 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Saad Hariri, forsætisráðherra Líbanons, hefur tilkynnt að hann muni segja af sér embætti og að ríkisstjórn hans muni láta af störfum í von um að lát verði á tveggja vikna mótmælum sem lamað hafa landið. Mörg hundruð þúsund manna hafa tekið þátt í mótmælunum þar sem má sjá skilti með ákall gegn spillingu í stjórnkerfinu og niðurskurðaraðgerðum líbanskra stjórnvalda. Skuldastaða líbanska ríkisins er há og hagvöxtur lítill. Blossuðu mótmælin upp eftir að tilkynnt var að til stæði að koma á skatti á myndbandssamtöl í spjallforritinu WhatsApp. Mótmælendur hafa lokað vegum í miðborg höfuðborgarinnar Beirút. Sömuleiðis er búið að loka fjölda skóla, banka og háskóla en svo virðist sem að tillögur ríkisstjórnarinnar sem áttu að lægja öldurnar hafi ekki fallið í kramið. Hariri segir að til þess að lægja öldurnar sé róttækra aðgerða þörf og því hafi hann ákveðið að segja af sér embætti.
Líbanon Tengdar fréttir Kynna umbótatillögur ætluðum að lægja öldurnar í Líbanon Mótmælin hafa nú staðið í fimm daga og hafa margir óskað eftir að boðað verði til allsherjarverkfalls í landinu. 21. október 2019 13:00 Þúsundir tóku víkingaklappið í mótmælum í Beirút Undanfarnar daga hafa tugir þúsunda íbúa Líbanon mótmælt á götum borga landsins. Um er að ræða einhver umfangsmestu mótmæli landsins í nokkur ár og er verið að mótmæla spillingu, efnahagsástandi landsins og miklu atvinnuleysi, svo eitthvað sé nefnt. 19. október 2019 10:45 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Kynna umbótatillögur ætluðum að lægja öldurnar í Líbanon Mótmælin hafa nú staðið í fimm daga og hafa margir óskað eftir að boðað verði til allsherjarverkfalls í landinu. 21. október 2019 13:00
Þúsundir tóku víkingaklappið í mótmælum í Beirút Undanfarnar daga hafa tugir þúsunda íbúa Líbanon mótmælt á götum borga landsins. Um er að ræða einhver umfangsmestu mótmæli landsins í nokkur ár og er verið að mótmæla spillingu, efnahagsástandi landsins og miklu atvinnuleysi, svo eitthvað sé nefnt. 19. október 2019 10:45