60 prósenta munur á tilboðum í útsýnispallinn á Bolafjalli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. október 2019 11:13 Útsýnið verður einstakt að sögn bæjarstjórans. Landmótun, Argos og Sei Fjögur tilboð bárust Bolungarvík í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli. Tilboðin voru opnuð í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær. Ístak bauð 276 milljónir króna, Köfunarþjónustan 198 milljónir króna, Eykt 159 milljónir króna og Þotan bauð 169 milljónir króna. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 193 milljónir króna en verkinu skal að fullu lokið 15. október 2021. Rúmlega sextíu prósenta munur er á lægsta og hæsta tilboði í verkið. Meðal helstu verkþátta eru borun og festing bergbolta, smíði og uppsetning stálvirkis og frágangur yfirborðs. Engar athugasemdir höfðu borist Bolungarvík varðandi framkvæmd útboðsins í gær. Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispallinn á fjallinu sem býður upp á útsýni inn í Jökulfirði. Bolafjall er 636 metrar á hæð og eitt fjallanna í kringum bæinn sem bæjarbúar eru stoltir af. Teymi Landmótunar, Argos og Sei arkitekta bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni sem efnt var til í upphafi árs. Engar formlegar tölur eru til um þann fjölda ferðamanna sem leggur leið sína á Bolafjall árlega. Þangað er hægt að aka upp á bílum utan þess tíma þegar snjór situr í fjallinu. „Til Ísafjarðar koma yfir 100 þúsund skemmtiferðaskipafarþegar á hverju ári. Markhópurinn er gríðarlega stór. Við erum fullviss um að þetta séu tugir þúsunda.“ Bolungarvík Ferðamennska á Íslandi Útsýnispallur á Bolafjalli Tengdar fréttir Reikna með tugþúsundum á útsýnispall í háloftunum í Bolungarvík Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispall á Bolafjalli í Bolungarvík. 7. febrúar 2019 15:45 Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Fjögur tilboð bárust Bolungarvík í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli. Tilboðin voru opnuð í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær. Ístak bauð 276 milljónir króna, Köfunarþjónustan 198 milljónir króna, Eykt 159 milljónir króna og Þotan bauð 169 milljónir króna. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 193 milljónir króna en verkinu skal að fullu lokið 15. október 2021. Rúmlega sextíu prósenta munur er á lægsta og hæsta tilboði í verkið. Meðal helstu verkþátta eru borun og festing bergbolta, smíði og uppsetning stálvirkis og frágangur yfirborðs. Engar athugasemdir höfðu borist Bolungarvík varðandi framkvæmd útboðsins í gær. Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispallinn á fjallinu sem býður upp á útsýni inn í Jökulfirði. Bolafjall er 636 metrar á hæð og eitt fjallanna í kringum bæinn sem bæjarbúar eru stoltir af. Teymi Landmótunar, Argos og Sei arkitekta bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni sem efnt var til í upphafi árs. Engar formlegar tölur eru til um þann fjölda ferðamanna sem leggur leið sína á Bolafjall árlega. Þangað er hægt að aka upp á bílum utan þess tíma þegar snjór situr í fjallinu. „Til Ísafjarðar koma yfir 100 þúsund skemmtiferðaskipafarþegar á hverju ári. Markhópurinn er gríðarlega stór. Við erum fullviss um að þetta séu tugir þúsunda.“
Bolungarvík Ferðamennska á Íslandi Útsýnispallur á Bolafjalli Tengdar fréttir Reikna með tugþúsundum á útsýnispall í háloftunum í Bolungarvík Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispall á Bolafjalli í Bolungarvík. 7. febrúar 2019 15:45 Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Reikna með tugþúsundum á útsýnispall í háloftunum í Bolungarvík Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispall á Bolafjalli í Bolungarvík. 7. febrúar 2019 15:45
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent