Nýr forseti kjörinn í Argentínu Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2019 08:26 Cristina Fernández de Kirchner og Alberto Fernández fagna sigrinum í gær. Getty Stjórnarandstæðingurinn og mið-vinstrimaðurinn Alberto Fernández var kjörinn nýr forseti Argentínu í forsetakosningum sem fram fóru í gær. Kosningabaráttan einkenndist af deilum um efnahagsmál og bága fjárhagsstöðu argentínska ríkisins. Fernández tryggði sér um 48 prósent atkvæða þar sem hann hafði betur gegn sitjandi forseta, íhaldsmanninum Mauricio Macri, sem hefur gegnt embættinu frá 2015. Fái frambjóðandi 45 prósent atkvæða eða meira er lögum samkvæmt ekki þörf á annarri umferð í forsetakosningunum. Fjöldi fólks var saman kominn í kosningamiðstöð Fernández í gærkvöldi þar sem sigrinum var fagnað. Cristina Fernández de Kirchner, forseti Argentínu á árunum 2007 til 2015, var varaforsetaefni Fernández og fagnaði með honum á sviði. Argentína glímir nú við mikla efnahagskreppu og í frétt BBC kemur fram að þriðjungur íbúa landsins lifi undir fátæktarmörkum. Macri óskaði keppinaut sínum til hamingju með sigurinn og hefur boðið Fernández til fundar í forsetahöllinni í dag til að tryggja friðsöm og skilvirk valdaskipti. Þegar búið var að telja rúmlega 90 prósent atkvæða var Fernández með 47,79 prósent atkvæða en Macri 40,71 prósent. Alberto Fernández mun taka við forsetaembættinu þann 10. desember næstkomandi. Argentína Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Sjá meira
Stjórnarandstæðingurinn og mið-vinstrimaðurinn Alberto Fernández var kjörinn nýr forseti Argentínu í forsetakosningum sem fram fóru í gær. Kosningabaráttan einkenndist af deilum um efnahagsmál og bága fjárhagsstöðu argentínska ríkisins. Fernández tryggði sér um 48 prósent atkvæða þar sem hann hafði betur gegn sitjandi forseta, íhaldsmanninum Mauricio Macri, sem hefur gegnt embættinu frá 2015. Fái frambjóðandi 45 prósent atkvæða eða meira er lögum samkvæmt ekki þörf á annarri umferð í forsetakosningunum. Fjöldi fólks var saman kominn í kosningamiðstöð Fernández í gærkvöldi þar sem sigrinum var fagnað. Cristina Fernández de Kirchner, forseti Argentínu á árunum 2007 til 2015, var varaforsetaefni Fernández og fagnaði með honum á sviði. Argentína glímir nú við mikla efnahagskreppu og í frétt BBC kemur fram að þriðjungur íbúa landsins lifi undir fátæktarmörkum. Macri óskaði keppinaut sínum til hamingju með sigurinn og hefur boðið Fernández til fundar í forsetahöllinni í dag til að tryggja friðsöm og skilvirk valdaskipti. Þegar búið var að telja rúmlega 90 prósent atkvæða var Fernández með 47,79 prósent atkvæða en Macri 40,71 prósent. Alberto Fernández mun taka við forsetaembættinu þann 10. desember næstkomandi.
Argentína Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Sjá meira