90 þúsund flýja skógarelda og milljónir án rafmagns Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. október 2019 08:42 Eldurinn getur breiðst hratt út. Vísir/Getty 90 þúsund íbúar í norðurhluta Kaliforníu-ríkis Bandaríkjanna hafa verið beðin um að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda sem þar geisa. Búist er við að tvær milljónir íbúa verði ríkis verði án rafmagns vegna varúðarráðstafana. Orkufyrirtækið Pacific Gas & Electric hefur að undanförnu undirbúið það að taka rafmagn af stórum svæðum þar sem eldarnir geisa eða viðbúið er að þeir muni breiðast út til. Spáð er miklu hvassviðri og því búist við að eldarnir geti breiðst hratt út. Því ákvað fyrirtækið að taka rafmagnið af og er sem búist við að tvær milljónir verði án rafmagns. Ríkisstjóri ríkisins segir að ákvörðun fyrirtækisins sé óásættanleg. Búist er við að 940 þúsund heimili verði rafmagnslaus til morguns. Alls hafa tíu þúsund hektarar lands brunnið í Sonoma-sýslu Kaliforníu. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi þar sem og í Los Angeles-sýslu. Þúsundir slökkviliðsmanna berjast við eldana. Fréttaritari BBC í Los Angeles er á meðal þeirra sem hefur þurft að yfirgefa heimili sín. Haft er eftir honum á vef BBC að hann hafi mátt fótum sínum fjör að launa þegar eldarnir nálguðust heimili hans. Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Loftslagsmál Tengdar fréttir Kaliforníubúar búa sig undir rafmagnsleysi Er ætlunin að taka rafmagnið af um 800 þúsund heimilum, verslunum og skólum í tilraun til að koma í veg fyrir mögulega kjarrelda. 9. október 2019 09:11 Um 50 þúsundum gert að flýja heimili sín vegna skógarelda Enn hafa ekki borist neinar fréttir af manntjóni, en fjöldi heimila hafa eyðilagst frá því að eldarnir hófust. 25. október 2019 10:09 Hundrað þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Miklir skógareldar geisa nú víða í suðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum. 12. október 2019 21:01 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
90 þúsund íbúar í norðurhluta Kaliforníu-ríkis Bandaríkjanna hafa verið beðin um að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda sem þar geisa. Búist er við að tvær milljónir íbúa verði ríkis verði án rafmagns vegna varúðarráðstafana. Orkufyrirtækið Pacific Gas & Electric hefur að undanförnu undirbúið það að taka rafmagn af stórum svæðum þar sem eldarnir geisa eða viðbúið er að þeir muni breiðast út til. Spáð er miklu hvassviðri og því búist við að eldarnir geti breiðst hratt út. Því ákvað fyrirtækið að taka rafmagnið af og er sem búist við að tvær milljónir verði án rafmagns. Ríkisstjóri ríkisins segir að ákvörðun fyrirtækisins sé óásættanleg. Búist er við að 940 þúsund heimili verði rafmagnslaus til morguns. Alls hafa tíu þúsund hektarar lands brunnið í Sonoma-sýslu Kaliforníu. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi þar sem og í Los Angeles-sýslu. Þúsundir slökkviliðsmanna berjast við eldana. Fréttaritari BBC í Los Angeles er á meðal þeirra sem hefur þurft að yfirgefa heimili sín. Haft er eftir honum á vef BBC að hann hafi mátt fótum sínum fjör að launa þegar eldarnir nálguðust heimili hans.
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Loftslagsmál Tengdar fréttir Kaliforníubúar búa sig undir rafmagnsleysi Er ætlunin að taka rafmagnið af um 800 þúsund heimilum, verslunum og skólum í tilraun til að koma í veg fyrir mögulega kjarrelda. 9. október 2019 09:11 Um 50 þúsundum gert að flýja heimili sín vegna skógarelda Enn hafa ekki borist neinar fréttir af manntjóni, en fjöldi heimila hafa eyðilagst frá því að eldarnir hófust. 25. október 2019 10:09 Hundrað þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Miklir skógareldar geisa nú víða í suðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum. 12. október 2019 21:01 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Kaliforníubúar búa sig undir rafmagnsleysi Er ætlunin að taka rafmagnið af um 800 þúsund heimilum, verslunum og skólum í tilraun til að koma í veg fyrir mögulega kjarrelda. 9. október 2019 09:11
Um 50 þúsundum gert að flýja heimili sín vegna skógarelda Enn hafa ekki borist neinar fréttir af manntjóni, en fjöldi heimila hafa eyðilagst frá því að eldarnir hófust. 25. október 2019 10:09
Hundrað þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Miklir skógareldar geisa nú víða í suðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum. 12. október 2019 21:01