Forkaupsréttinum á Geirsgötu 11 ekki aflétt Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 24. október 2019 06:00 Heildarkaupverðið nemur 1.750 milljónum króna. Fréttablaðið/Ernir Faxaflóahöfnum hefur ekki borist beiðni um að forkaupsrétti stofnunarinnar á Geirsgötu 11 á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík verði aflétt. Þetta segir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, í samtali við Fréttablaðið. Eins og greint var frá í Markaðinum í gær hefur malasíska samsteypan Berjaya Corporation gengið frá kaupum á fasteigninni af félögum sem eru að stærstum hluta í eigu Guðmundar Kristjánssonar, útgerðarmanns og forstjóra Brims. Samkvæmt heimildum Markaðarins áformar Berjaya Corporation að reisa fimm stjörnu Four Seasons lúxushótel á reitnum. Faxaflóahafnir hafa forkaupsrétt á öllum eignum innan hafnarsvæðisins sem seldar eru í beinni sölu. Ef um er að ræða viðskipti með hlutafé, þ.e.a.s. kaup á félagi sem á fasteignina, hefur höfnin ekki forkaupsrétt. „Við fáum reglulega beiðnir þar sem óskað er eftir að við föllum frá forkaupsrétti á eign svo að hægt sé að þinglýsa sölunni. Það hefur engin slík beiðni borist um þessa eign,“ segir Gísli. Spurður hvort það komi til greina að nýta forkaupsréttinn, ef hann á við í þessu tilfelli, segir Gísli það frekar ólíklegt. Faxaflóahafnir hafi aðeins einu sinni nýtt forkaupsrétt á eign á hafnarsvæðinu og það hafi verið í skipulagsskyni. Þá segir hann að engar breytingar sem heimila uppbyggingu á hóteli á reitnum hafi orðið á skipulagi svæðisins. „Það hafa engar hugmyndir komið inn á okkar borð með formlegum hætti þannig að slík áform eru ekki inni í myndinni eins og er.“ Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Skipulag Tengdar fréttir Malasíski risinn gengur frá kaupunum á Geirsgötu 11 Dótturfélag malasísku fyrirtækjasamsteypunnar Berjaya Corporation, sem keypti í sumar 75 prósent hlutafjár í Icelandair Hotels, hefur gengið frá kaupum á fasteigninni að Geirsgötu 11 á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík. 23. október 2019 06:00 Mest lesið Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Sjá meira
Faxaflóahöfnum hefur ekki borist beiðni um að forkaupsrétti stofnunarinnar á Geirsgötu 11 á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík verði aflétt. Þetta segir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, í samtali við Fréttablaðið. Eins og greint var frá í Markaðinum í gær hefur malasíska samsteypan Berjaya Corporation gengið frá kaupum á fasteigninni af félögum sem eru að stærstum hluta í eigu Guðmundar Kristjánssonar, útgerðarmanns og forstjóra Brims. Samkvæmt heimildum Markaðarins áformar Berjaya Corporation að reisa fimm stjörnu Four Seasons lúxushótel á reitnum. Faxaflóahafnir hafa forkaupsrétt á öllum eignum innan hafnarsvæðisins sem seldar eru í beinni sölu. Ef um er að ræða viðskipti með hlutafé, þ.e.a.s. kaup á félagi sem á fasteignina, hefur höfnin ekki forkaupsrétt. „Við fáum reglulega beiðnir þar sem óskað er eftir að við föllum frá forkaupsrétti á eign svo að hægt sé að þinglýsa sölunni. Það hefur engin slík beiðni borist um þessa eign,“ segir Gísli. Spurður hvort það komi til greina að nýta forkaupsréttinn, ef hann á við í þessu tilfelli, segir Gísli það frekar ólíklegt. Faxaflóahafnir hafi aðeins einu sinni nýtt forkaupsrétt á eign á hafnarsvæðinu og það hafi verið í skipulagsskyni. Þá segir hann að engar breytingar sem heimila uppbyggingu á hóteli á reitnum hafi orðið á skipulagi svæðisins. „Það hafa engar hugmyndir komið inn á okkar borð með formlegum hætti þannig að slík áform eru ekki inni í myndinni eins og er.“
Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Skipulag Tengdar fréttir Malasíski risinn gengur frá kaupunum á Geirsgötu 11 Dótturfélag malasísku fyrirtækjasamsteypunnar Berjaya Corporation, sem keypti í sumar 75 prósent hlutafjár í Icelandair Hotels, hefur gengið frá kaupum á fasteigninni að Geirsgötu 11 á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík. 23. október 2019 06:00 Mest lesið Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Sjá meira
Malasíski risinn gengur frá kaupunum á Geirsgötu 11 Dótturfélag malasísku fyrirtækjasamsteypunnar Berjaya Corporation, sem keypti í sumar 75 prósent hlutafjár í Icelandair Hotels, hefur gengið frá kaupum á fasteigninni að Geirsgötu 11 á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík. 23. október 2019 06:00