Bein útsending: Orkudrykkir og ungt fólk Atli Ísleifsson skrifar 22. október 2019 09:30 Málþingið hefst klukkan 10. Getty Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Þessari spurningu verður velt upp á malþingi Matvælastofnunar sem hefst klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þinginu í spilaranum að neðan. Sérfræðingar munu þar fjalla um rannsóknir á áhrifum koffíns á ungt fólk og þær reglur sem gilda um markaðssetningu orkudrykkja. Jón Gíslason, forstjóri Matvælastofnunar, setur þingið klukkan 10, en Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við matvæla- og næringarfræðideild hjá Háskóla Íslands, er fundarstjóri. Fundurinn er hluti af samstarfi Norðurlandanna og fer fram á ensku. Áætlað er að þinginu ljúki klukkan 15:30. Dagskrá fundarins: 09:45 – 10:00 Registration and coffee 10:00 – 10:10 Opening Jón Gíslason Director General of the Icelandic Food and Veterinary Authority (MAST) 10:10 – 10:25 Energy drinks and Icelandic young people in a changing society! Prof. Ingibjörg Gunnarsdóttir, University of Iceland 10:25 – 10:55 24/7 Insomniacs: sleep deprivation, energy drinks and other factors – a study in young people Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Univ. of Reykjavik 10:55 – 11:20 Sleep habits among young Icelanders - Energy drinks, screen time and other influential factors Dr. Erla Björnsdóttir, University of Reykjavik 11:20 – 12:10 Adolescent caffeine use and associated behaviors: Summary of latest research evidence Associate Prof. Alfgeir L. Kristjansson, West Virginia University 12:10 – 13:00 Lunch 13:00 – 13:45 The risk of caffeine consumption from multiple sources among 8-18 year-olds in Norway Dr. Ellen Bruzell, VKM (The Norwegian Scientific Committee for Food and Environment) 13:45 – 14:15 How do Nordic countries regulate energy drinks? Sandra Fisker Tomczyk, DVFA (The Danish Veterinary and Food Administration) and Zulema Sullca Porta, MAST (The Icelandic Food and veterinary Authority) 14:15 – 14:30 Break 14:30 – 15:00 Do health authorities, schools, colleges and sports clubs need to work together? Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir (Directorate of Health), Ása Sjöfn Lórensdóttir (Development Centre for Primary Healthcare) and Fríða Rún Thordardóttir (The National Olympic and Sports Association of Iceland) 15:00 – 15:30 Panel discussion – The way forward Börn og uppeldi Orkudrykkir Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Þessari spurningu verður velt upp á malþingi Matvælastofnunar sem hefst klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þinginu í spilaranum að neðan. Sérfræðingar munu þar fjalla um rannsóknir á áhrifum koffíns á ungt fólk og þær reglur sem gilda um markaðssetningu orkudrykkja. Jón Gíslason, forstjóri Matvælastofnunar, setur þingið klukkan 10, en Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við matvæla- og næringarfræðideild hjá Háskóla Íslands, er fundarstjóri. Fundurinn er hluti af samstarfi Norðurlandanna og fer fram á ensku. Áætlað er að þinginu ljúki klukkan 15:30. Dagskrá fundarins: 09:45 – 10:00 Registration and coffee 10:00 – 10:10 Opening Jón Gíslason Director General of the Icelandic Food and Veterinary Authority (MAST) 10:10 – 10:25 Energy drinks and Icelandic young people in a changing society! Prof. Ingibjörg Gunnarsdóttir, University of Iceland 10:25 – 10:55 24/7 Insomniacs: sleep deprivation, energy drinks and other factors – a study in young people Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Univ. of Reykjavik 10:55 – 11:20 Sleep habits among young Icelanders - Energy drinks, screen time and other influential factors Dr. Erla Björnsdóttir, University of Reykjavik 11:20 – 12:10 Adolescent caffeine use and associated behaviors: Summary of latest research evidence Associate Prof. Alfgeir L. Kristjansson, West Virginia University 12:10 – 13:00 Lunch 13:00 – 13:45 The risk of caffeine consumption from multiple sources among 8-18 year-olds in Norway Dr. Ellen Bruzell, VKM (The Norwegian Scientific Committee for Food and Environment) 13:45 – 14:15 How do Nordic countries regulate energy drinks? Sandra Fisker Tomczyk, DVFA (The Danish Veterinary and Food Administration) and Zulema Sullca Porta, MAST (The Icelandic Food and veterinary Authority) 14:15 – 14:30 Break 14:30 – 15:00 Do health authorities, schools, colleges and sports clubs need to work together? Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir (Directorate of Health), Ása Sjöfn Lórensdóttir (Development Centre for Primary Healthcare) and Fríða Rún Thordardóttir (The National Olympic and Sports Association of Iceland) 15:00 – 15:30 Panel discussion – The way forward
Börn og uppeldi Orkudrykkir Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira