Curio fékk nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 21. október 2019 19:52 Elliði Hreinsson, framkvæmdarstjóri Curio. stöð 2 Fyrirtækið Curio vann í kvöld nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 á Grand hótel. Verðlaunin eru veitt af Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins, Rannís, Íslandsstofu og Nýsköpunarmiðstöð. Nú að þessu sinni var það Curio sem hlaut verðlaunin. Curio hefur stækkað ört síðustu tíu árin en árið 2008 var aðeins einn starfsmaður hjá fyrirtækinu en nú er fyrirtækið með starfsemi bæði á Húsavík og Hafnarfirði. „Curio er hátækni fyrirtæki sem framleiðir vélar fyrir fiskvinnslu; flökunarvélar, hausunarvélar og roðflettivélar; ásamt því að vera að þróa ýmsar nýjar vélar,“ segir Elliði Hreinsson, framkvæmdarstjóri Curio. Ein vélanna sem Curio framleiðir er svokölluð klumbuskurðvél en Elliði segir hana vera fyrir fisk sem er með klumbubein sem jafnvel hefur verið frystur úti á sjó. Fiskurinn er tölvumældur og svo skorinn samkvæmt mælingunum á mikilli ferð. Yfirskrift Nýsköpunarþingsins í ár er sjálfbærni en Huld Magnúsdóttir, framkvæmdarstjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins segir ástæðuna meðal annars þá að ákall hafi orðið í samfélaginu eftir sjálfbærni. „Það er ákveðið ákall í samfélaginu um sjálfbærni, um loftslagsmál, um grænar lausnir, hringrásarhagkerfi og svo framvegis. Við sjáum það alls staðrar í samfélaginu, það eru mótmæli og fólk er að kalla eftir þessu og við vildum vinna með það,“ segir Huld Magnúsdóttir. Nýsköpun Sjávarútvegur Umhverfismál Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Sjá meira
Fyrirtækið Curio vann í kvöld nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 á Grand hótel. Verðlaunin eru veitt af Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins, Rannís, Íslandsstofu og Nýsköpunarmiðstöð. Nú að þessu sinni var það Curio sem hlaut verðlaunin. Curio hefur stækkað ört síðustu tíu árin en árið 2008 var aðeins einn starfsmaður hjá fyrirtækinu en nú er fyrirtækið með starfsemi bæði á Húsavík og Hafnarfirði. „Curio er hátækni fyrirtæki sem framleiðir vélar fyrir fiskvinnslu; flökunarvélar, hausunarvélar og roðflettivélar; ásamt því að vera að þróa ýmsar nýjar vélar,“ segir Elliði Hreinsson, framkvæmdarstjóri Curio. Ein vélanna sem Curio framleiðir er svokölluð klumbuskurðvél en Elliði segir hana vera fyrir fisk sem er með klumbubein sem jafnvel hefur verið frystur úti á sjó. Fiskurinn er tölvumældur og svo skorinn samkvæmt mælingunum á mikilli ferð. Yfirskrift Nýsköpunarþingsins í ár er sjálfbærni en Huld Magnúsdóttir, framkvæmdarstjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins segir ástæðuna meðal annars þá að ákall hafi orðið í samfélaginu eftir sjálfbærni. „Það er ákveðið ákall í samfélaginu um sjálfbærni, um loftslagsmál, um grænar lausnir, hringrásarhagkerfi og svo framvegis. Við sjáum það alls staðrar í samfélaginu, það eru mótmæli og fólk er að kalla eftir þessu og við vildum vinna með það,“ segir Huld Magnúsdóttir.
Nýsköpun Sjávarútvegur Umhverfismál Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Sjá meira