Í stríði við orðið hinsegin Andri Eysteinsson skrifar 20. október 2019 20:34 Heimildaþættirnir Svona Fólk, þættir um mannréttinda baráttu samkynhneigðra á Íslandi hafa verið sýndir á Ríkisútvarpinu í haust. Leikstjóri þáttanna, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, hefur unnið að gerð þáttanna frá árinu 1992. Hrafnhildur var ásamt Ásu Ninnu Pétursdóttur, blaðamanni á Vísi, gestur Heimis Más Péturssonar í seinni hluta þjóðmálaþáttarins Víglínunnar á Stöð 2 í dag. „Ég held að fólk sé frekar vel upplýst. Þetta er allt annar heimur sem blasir við okkur í dag. Maður hefur ýmislegt út á nýja veröld að setja, það er ekki allt algott. Mér finnst stundum eins og þessi skilgreiningarsúpa virki pínu heftandi,“ segir Hrafnhildur.Hrafnhildur segist telja að merkimiðarnir séu komnir pínulítið út í öfgar en kannski sé þetta bara eitt stig í baráttunni. „Kannski þurfum við bara að raða okkur í gegnum þetta þangað til að við erum orðin bara fólk aftur,“ sagði Hrafnhildur.Hrafnhildur segist þá vera í eigin stríði við orðið hinsegin. „Ég er ekki hinsegin, á vefsíðu samtakanna ´78 er búið að systematískt eyða út hommum og lesbíum. Hommar og lesbíur eru ekki til, nú er þetta bara hinsegin, segir Hrafnhildur sem segir að sömu aðstæður séu komnar upp og voru í baráttu við RÚV í gamla daga en Hrafnhildur rifjar upp þegar ekki mátti kalla samkynhneigða öðrum nöfnum en kynvillinga á öldum ljósvakans. „Menningin er pínulítið að þurrkast út, við þurfum að halda í sérkenni menningarinnar og kalla hlutina réttum nöfnum og hugtökum og ekki bara vera að breiða eitt hinsegin hugtak yfir allt saman,“ segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri. Hinsegin Víglínan Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Heimildaþættirnir Svona Fólk, þættir um mannréttinda baráttu samkynhneigðra á Íslandi hafa verið sýndir á Ríkisútvarpinu í haust. Leikstjóri þáttanna, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, hefur unnið að gerð þáttanna frá árinu 1992. Hrafnhildur var ásamt Ásu Ninnu Pétursdóttur, blaðamanni á Vísi, gestur Heimis Más Péturssonar í seinni hluta þjóðmálaþáttarins Víglínunnar á Stöð 2 í dag. „Ég held að fólk sé frekar vel upplýst. Þetta er allt annar heimur sem blasir við okkur í dag. Maður hefur ýmislegt út á nýja veröld að setja, það er ekki allt algott. Mér finnst stundum eins og þessi skilgreiningarsúpa virki pínu heftandi,“ segir Hrafnhildur.Hrafnhildur segist telja að merkimiðarnir séu komnir pínulítið út í öfgar en kannski sé þetta bara eitt stig í baráttunni. „Kannski þurfum við bara að raða okkur í gegnum þetta þangað til að við erum orðin bara fólk aftur,“ sagði Hrafnhildur.Hrafnhildur segist þá vera í eigin stríði við orðið hinsegin. „Ég er ekki hinsegin, á vefsíðu samtakanna ´78 er búið að systematískt eyða út hommum og lesbíum. Hommar og lesbíur eru ekki til, nú er þetta bara hinsegin, segir Hrafnhildur sem segir að sömu aðstæður séu komnar upp og voru í baráttu við RÚV í gamla daga en Hrafnhildur rifjar upp þegar ekki mátti kalla samkynhneigða öðrum nöfnum en kynvillinga á öldum ljósvakans. „Menningin er pínulítið að þurrkast út, við þurfum að halda í sérkenni menningarinnar og kalla hlutina réttum nöfnum og hugtökum og ekki bara vera að breiða eitt hinsegin hugtak yfir allt saman,“ segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri.
Hinsegin Víglínan Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira