Vandræði AC Milan halda áfram | Gerðu jafntefli gegn Lecce á heimavelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2019 20:30 Krzysztof Piątek hélt hann hefði tryggt Milan þrjú stig en svo reyndist ekki. Vísir/Getty Hakan Çalhanoğlu kom heimamönnum yfir eftir 20. mínútna leik með glæsilegu marki úr nær ómögulegri stöðu eftir góðan undirbúning Lucas Biglia. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og staðan því 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Þegar rúm klukkustund var liðin af leiknum fengu gestirnir vítaspyrnu. Khoumas Babacar fór á punktinn en Gianlugi Donnarumma sá við honum og varði vítaspyrnuna. Því miður fyrir Donnarumma og Milan hrökk knötturinn fyrir fætur Babacar sem gat ekki annað en skorað og staðan orðin jöfn, 1-1. Þegar níu mínútur voru til leiksloka skoraði Piątek svo það sem virtist ætla að vera sigurmark Milan í kvöld með ekta framherja marki. Hann renndi knettinum þá í fjærhornið eftir sendingu Çalhanoğlu. Það var svo í uppbótartíma sem Marco Calderoni jafnaði með óverjandi skoti fyrir utan teig. Lokatölur 2-2 og vandræði AC Milan halda áfram. Milan er áfram í 12. sæti deildarinnar með 10 stig eftir átta leiki. Lecce er í 15. sætinu með sjö stig. Fyrr í dag skoraði Radja Nainggolan eitt flottasta mark tímabilsins er Cagliari vann SPAL 2-0. Roma mistókst að skora gegn botnliði Sampdoria og Parma slátraði Genoa.Önnur úrslit Cagliari 2 - 0 SPAL Sampdoria 0 - 0 Roma Udinese 1 - 0 Torino Parma 5 - 1 GenoaThis strike from Nainggolan stayed hit. Great goal pic.twitter.com/nQ8v6tom4n — James Nalton (@JDNalton) October 20, 2019 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter hafði betur í sjö marka leik Inter Milan vann sigur á Sassuolo í sjö marka leik í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20. október 2019 12:29 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Leik lokið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjá meira
Hakan Çalhanoğlu kom heimamönnum yfir eftir 20. mínútna leik með glæsilegu marki úr nær ómögulegri stöðu eftir góðan undirbúning Lucas Biglia. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og staðan því 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Þegar rúm klukkustund var liðin af leiknum fengu gestirnir vítaspyrnu. Khoumas Babacar fór á punktinn en Gianlugi Donnarumma sá við honum og varði vítaspyrnuna. Því miður fyrir Donnarumma og Milan hrökk knötturinn fyrir fætur Babacar sem gat ekki annað en skorað og staðan orðin jöfn, 1-1. Þegar níu mínútur voru til leiksloka skoraði Piątek svo það sem virtist ætla að vera sigurmark Milan í kvöld með ekta framherja marki. Hann renndi knettinum þá í fjærhornið eftir sendingu Çalhanoğlu. Það var svo í uppbótartíma sem Marco Calderoni jafnaði með óverjandi skoti fyrir utan teig. Lokatölur 2-2 og vandræði AC Milan halda áfram. Milan er áfram í 12. sæti deildarinnar með 10 stig eftir átta leiki. Lecce er í 15. sætinu með sjö stig. Fyrr í dag skoraði Radja Nainggolan eitt flottasta mark tímabilsins er Cagliari vann SPAL 2-0. Roma mistókst að skora gegn botnliði Sampdoria og Parma slátraði Genoa.Önnur úrslit Cagliari 2 - 0 SPAL Sampdoria 0 - 0 Roma Udinese 1 - 0 Torino Parma 5 - 1 GenoaThis strike from Nainggolan stayed hit. Great goal pic.twitter.com/nQ8v6tom4n — James Nalton (@JDNalton) October 20, 2019
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter hafði betur í sjö marka leik Inter Milan vann sigur á Sassuolo í sjö marka leik í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20. október 2019 12:29 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Leik lokið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjá meira
Inter hafði betur í sjö marka leik Inter Milan vann sigur á Sassuolo í sjö marka leik í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20. október 2019 12:29