„Án okkar væru dómararnir að skræla kartöflur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2019 15:00 Ancelotti fékk reisupassann í gær. vísir/getty Aurelio de Laurentiis, forseti Napoli, er yfirlýsingaglaður mjög og lét athyglisverð ummæli falla eftir 2-2 jafntefli sinna manna við Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Napoli-menn voru afar ósáttir við jöfnunarmark Atalanta sem Josip Ilisic skoraði á 86. mínútu. Napoli vildi fá vítaspyrnu fyrir brot á Fernando Llorente en varð ekki að ósk sinni. Atalanta fór í skyndisókn og Ilisic jafnaði í 2-2. Markið var skoðað í VARsjánni og eftir fimm mínútna bið var það loksins dæmt gott og gilt, Napoli-mönnum til lítillar gleði. Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Napoli, og aðstoðarmaður hans voru reknir út af fyrir mótmæli. „Án okkar væru dómararnir að skræla kartöflur,“ sagði De Laurentiis eftir leik. „Hvað er málið með þessi skrípalæti hjá dómaranum að refsa heiðursmanni eins og Ancelotti. Við erum búnir að fá nóg. Við erum þreyttir á að verða fyrir barðinu á svona slakri dómgæslu.“ Ancelotti lét einnig í sér heyra eftir leik og skammaði dómarann. „Ég lít svo á að vegið hafi verið að fagmennsku minni, leikmönnum mínum og félaginu mínu,“ sagði Ancelotti. Napoli er í 6. sæti ítölsku deildarinnar með 18 stig, átta stigum á eftir toppliði Juventus. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo snéri aftur með sigurmark í uppbótartíma Portúgalinn tryggði Juventus mikilvæg þrjú stig í kvöld. 30. október 2019 21:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Sjá meira
Aurelio de Laurentiis, forseti Napoli, er yfirlýsingaglaður mjög og lét athyglisverð ummæli falla eftir 2-2 jafntefli sinna manna við Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Napoli-menn voru afar ósáttir við jöfnunarmark Atalanta sem Josip Ilisic skoraði á 86. mínútu. Napoli vildi fá vítaspyrnu fyrir brot á Fernando Llorente en varð ekki að ósk sinni. Atalanta fór í skyndisókn og Ilisic jafnaði í 2-2. Markið var skoðað í VARsjánni og eftir fimm mínútna bið var það loksins dæmt gott og gilt, Napoli-mönnum til lítillar gleði. Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Napoli, og aðstoðarmaður hans voru reknir út af fyrir mótmæli. „Án okkar væru dómararnir að skræla kartöflur,“ sagði De Laurentiis eftir leik. „Hvað er málið með þessi skrípalæti hjá dómaranum að refsa heiðursmanni eins og Ancelotti. Við erum búnir að fá nóg. Við erum þreyttir á að verða fyrir barðinu á svona slakri dómgæslu.“ Ancelotti lét einnig í sér heyra eftir leik og skammaði dómarann. „Ég lít svo á að vegið hafi verið að fagmennsku minni, leikmönnum mínum og félaginu mínu,“ sagði Ancelotti. Napoli er í 6. sæti ítölsku deildarinnar með 18 stig, átta stigum á eftir toppliði Juventus.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo snéri aftur með sigurmark í uppbótartíma Portúgalinn tryggði Juventus mikilvæg þrjú stig í kvöld. 30. október 2019 21:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Sjá meira
Cristiano Ronaldo snéri aftur með sigurmark í uppbótartíma Portúgalinn tryggði Juventus mikilvæg þrjú stig í kvöld. 30. október 2019 21:45