Rivaldo segir Neymar að koma sér burt frá PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 31. október 2019 07:00 Þakkar Neymar fyrir sig hjá PSG næsta sumar? vísir/getty Neymar þarf að komast sér burt frá PSG og það sem fyrst segir brasilíska goðsögnin, Rivaldo, en hann segir að Neymar nái ekki því besta fram úr sér hjá liðinu. Neymar reyndi að koma sér frá Frakklandi í sumar en Parísarliðið og spænsku meistararnir í Barcelona náðu ekki saman um kaupverð áður en félagaskiptaglugganum lokaði. „Ég trúi á Neymar en hann þarf að fara frá PSG. Það er ástæðan fyrir því að hann vildi fara í sumar. PSG er frábært félag en ekki á sama stigi og Neymar,“ sagði Rivaldo. „Allir tala um Barcelona, Real Madrid og sum félög frá Englandi og Þýskalandi en hann verður að fara til féalgs sem er með sögu í Meistaradeildinni.“Rivaldo explains why Neymar must leave PSG to become world's best playerhttps://t.co/kKfRBs4L8lpic.twitter.com/RLELc9hNwU — Mirror Football (@MirrorFootball) October 30, 2019 „Ef hann vinnur Meistaradeildina og verður heimsmeistari þá verður auðvitað að verða leikmaður í heimi,“ sagði Rivaldo. Rivaldo, sem skoraði 35 mörk í 75 leikjum fyrir brasilíska landsliðið frá 1993 til 2003, líkir Neymar við aðra stórstjörnu frá Brasilíu, Ronaldinho. „Hann verður að gera eins og Ronaldinho. Ronaldo fór frá PSG til þess að koma til Barcelona svo hann gæti orðið besti leikmaður í heimi. Ég held að Neymar hafi gert mistök að fara til PSG.“ „Hann er þó bara 27 ára og það er nóg framundan. Hann fór nánast á þessu ári og ég held að hann fari í næsta glugga og verði besti leikmaður í heimi,“ sagði Rivaldo. Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Neymar þarf að komast sér burt frá PSG og það sem fyrst segir brasilíska goðsögnin, Rivaldo, en hann segir að Neymar nái ekki því besta fram úr sér hjá liðinu. Neymar reyndi að koma sér frá Frakklandi í sumar en Parísarliðið og spænsku meistararnir í Barcelona náðu ekki saman um kaupverð áður en félagaskiptaglugganum lokaði. „Ég trúi á Neymar en hann þarf að fara frá PSG. Það er ástæðan fyrir því að hann vildi fara í sumar. PSG er frábært félag en ekki á sama stigi og Neymar,“ sagði Rivaldo. „Allir tala um Barcelona, Real Madrid og sum félög frá Englandi og Þýskalandi en hann verður að fara til féalgs sem er með sögu í Meistaradeildinni.“Rivaldo explains why Neymar must leave PSG to become world's best playerhttps://t.co/kKfRBs4L8lpic.twitter.com/RLELc9hNwU — Mirror Football (@MirrorFootball) October 30, 2019 „Ef hann vinnur Meistaradeildina og verður heimsmeistari þá verður auðvitað að verða leikmaður í heimi,“ sagði Rivaldo. Rivaldo, sem skoraði 35 mörk í 75 leikjum fyrir brasilíska landsliðið frá 1993 til 2003, líkir Neymar við aðra stórstjörnu frá Brasilíu, Ronaldinho. „Hann verður að gera eins og Ronaldinho. Ronaldo fór frá PSG til þess að koma til Barcelona svo hann gæti orðið besti leikmaður í heimi. Ég held að Neymar hafi gert mistök að fara til PSG.“ „Hann er þó bara 27 ára og það er nóg framundan. Hann fór nánast á þessu ári og ég held að hann fari í næsta glugga og verði besti leikmaður í heimi,“ sagði Rivaldo.
Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira