Landfylling í Sundahöfn tekur á sig mynd Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 9. nóvember 2019 20:00 Vörubílar hafa ekið fimmtán þúsund ferðir með grjót, mold og möl úr grunni við nýja Landspítalann í Sundahöfnina. Þar er stór landfylling nú að taka á sig mynd. Framkvæmdir við nýjan Landspítala standa nú yfir og er unnið er að því að gera grunninn að meðferðarkjarnanum sem er stærsta byggingin sem reisa á á svæðinu. Byggingin verður sjötíu þúsund fermetrar og falla því til við vinnuna mikið af jarðefnum eins og mold, grjót og möl. „Þetta eru auðvitað gríðarlega miklir brottflutningar á efni og við erum að tala um tvö hundruð og fimmtíu til þrjú hundruð þúsund rúmmetra. Sem að eru um tuttugu og tvö þúsund, tuttugu og þrjú þúsund kannski, vörubílar,“ segir Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri Hringbrautarverkefnisins. Þegar er búið að fara með stóran hluta að Laugarnestanga. „Við erum búin að fara með um 70% af þessu sem eru um fimmtán þúsund ferðir,“ segir Gunnar. Allt jarðefnið er flutt að Laugarnestanga við Skarfaklett í landfyllingu. Þar eiga framtíðarhöfuðstöðvar Faxaflóahafna meðal annars að rísa. „Þetta er í raun og veru mjög stórt verkefni að ná þessu fram hvar efnið ætti að fara og víða leitað fanga. Bæði hjá Reykjavíkurborg og öðrum sveitarfélögum skoðað og annað en sem betur fer þá náðist þetta góða verkefni með Faxaflóahöfnum fram og það er mikils virði fyrir samfélagið allt að það er verið að nýta efnið hér til góðra verka,“ segir Gunnar. Reykjavík Skipulag Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Sjá meira
Vörubílar hafa ekið fimmtán þúsund ferðir með grjót, mold og möl úr grunni við nýja Landspítalann í Sundahöfnina. Þar er stór landfylling nú að taka á sig mynd. Framkvæmdir við nýjan Landspítala standa nú yfir og er unnið er að því að gera grunninn að meðferðarkjarnanum sem er stærsta byggingin sem reisa á á svæðinu. Byggingin verður sjötíu þúsund fermetrar og falla því til við vinnuna mikið af jarðefnum eins og mold, grjót og möl. „Þetta eru auðvitað gríðarlega miklir brottflutningar á efni og við erum að tala um tvö hundruð og fimmtíu til þrjú hundruð þúsund rúmmetra. Sem að eru um tuttugu og tvö þúsund, tuttugu og þrjú þúsund kannski, vörubílar,“ segir Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri Hringbrautarverkefnisins. Þegar er búið að fara með stóran hluta að Laugarnestanga. „Við erum búin að fara með um 70% af þessu sem eru um fimmtán þúsund ferðir,“ segir Gunnar. Allt jarðefnið er flutt að Laugarnestanga við Skarfaklett í landfyllingu. Þar eiga framtíðarhöfuðstöðvar Faxaflóahafna meðal annars að rísa. „Þetta er í raun og veru mjög stórt verkefni að ná þessu fram hvar efnið ætti að fara og víða leitað fanga. Bæði hjá Reykjavíkurborg og öðrum sveitarfélögum skoðað og annað en sem betur fer þá náðist þetta góða verkefni með Faxaflóahöfnum fram og það er mikils virði fyrir samfélagið allt að það er verið að nýta efnið hér til góðra verka,“ segir Gunnar.
Reykjavík Skipulag Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Sjá meira