Lögreglumaður ákærður fyrir morð á fótboltamanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 14:30 Dalian Atkinson var með 1 mark í 1 leik fyrir enska b-landsliðið. Hann skoraði 25 mörk í 85 leikjum með Ason Villa frá 1991 til 1995. Getty/Anton Want/Allsport Fótboltamaðurinn Dalian Atkinson lést árið 2016 og nú fyrst hefur maður verið ákærður fyrir að hafa ollið dauða hans. Dalian Atkinson var fyrrum leikmaður Aston Villa en hann var 48 ára gamall þegar hann lést. Atkinson lést á heimili föður síns eftir að hafa fengið rafstuð úr rafbyssu lögreglumanns 15. ágúst síðastliðinn. Sá lögreglumaður hefur nú verið ákærður fyrir morð og lögreglumaðurinn sem var með honum hefur verið ákærður fyrir líkamsárás.Cop charged with MURDER over death of ex-footie star Dalian Atkinson who was shot with Taser https://t.co/vkhiVjRG8ppic.twitter.com/dGgso5rZSr — The Scottish Sun (@ScottishSun) November 7, 2019 Lögreglumennirnir koma fyrir rétt í Birmingham. Fjölskylda Dalians Atkinson hefur fengið að vita af ákærunni og sendi hún síðan frá sér yfirlýsingu. Þar fagna þau þessum fréttum en harma það samt um leið að ákæran liti ekki dagsins ljós fyrr en þremur árum eftir að Dalian dó. Lögreglumennirnir komu að húsinu í Telford í um klukkan hálf tvö um nóttina en þetta er bær norður af Birmingham. Eftir að hafa fengið rafstuðið frá þeim þá var hringt á sjúkrabíl sem flutti Dalian á sjúkrahús þar sem hann lést. Dalian Atkinson hóf feril sinn hjá Ipswich Town en spilaði seinna með Sheffield Wednesday, Real Sociedad, Aston Villa og svo Fenerbahce í Tyrklandi.BREAKING: Full CPS statement as police officer charged with Aston Villa legend Dalian Atkinson's murder https://t.co/f2Jo0pxPaH#avfc — James Rodger (@jamesdrodger) November 7, 2019 Bretland England Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Fótboltamaðurinn Dalian Atkinson lést árið 2016 og nú fyrst hefur maður verið ákærður fyrir að hafa ollið dauða hans. Dalian Atkinson var fyrrum leikmaður Aston Villa en hann var 48 ára gamall þegar hann lést. Atkinson lést á heimili föður síns eftir að hafa fengið rafstuð úr rafbyssu lögreglumanns 15. ágúst síðastliðinn. Sá lögreglumaður hefur nú verið ákærður fyrir morð og lögreglumaðurinn sem var með honum hefur verið ákærður fyrir líkamsárás.Cop charged with MURDER over death of ex-footie star Dalian Atkinson who was shot with Taser https://t.co/vkhiVjRG8ppic.twitter.com/dGgso5rZSr — The Scottish Sun (@ScottishSun) November 7, 2019 Lögreglumennirnir koma fyrir rétt í Birmingham. Fjölskylda Dalians Atkinson hefur fengið að vita af ákærunni og sendi hún síðan frá sér yfirlýsingu. Þar fagna þau þessum fréttum en harma það samt um leið að ákæran liti ekki dagsins ljós fyrr en þremur árum eftir að Dalian dó. Lögreglumennirnir komu að húsinu í Telford í um klukkan hálf tvö um nóttina en þetta er bær norður af Birmingham. Eftir að hafa fengið rafstuðið frá þeim þá var hringt á sjúkrabíl sem flutti Dalian á sjúkrahús þar sem hann lést. Dalian Atkinson hóf feril sinn hjá Ipswich Town en spilaði seinna með Sheffield Wednesday, Real Sociedad, Aston Villa og svo Fenerbahce í Tyrklandi.BREAKING: Full CPS statement as police officer charged with Aston Villa legend Dalian Atkinson's murder https://t.co/f2Jo0pxPaH#avfc — James Rodger (@jamesdrodger) November 7, 2019
Bretland England Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn