Cristiano Ronaldo með 5,9 milljarða á ári í tekjur af Instagram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 22:30 Cristiano Ronaldo er alls með 187 milljónir fylgjendur á Instagram sem er ótrúleg tala. Getty/Jeff Spicer Enginn í heiminum hefur meiri tekjur af Instagram en portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo. Á þessum lista er hann með yfirburðarforystu á Lionel Messi. Cristiano Ronaldo er hreinlega í sérflokki í heiminum þegar kemur að tekjum af samskiptamiðlunum Instagram. Hvorki Lionel Messi, Kendall Jenner eða David Beckham eiga möguleika í hann. Það vekur athygli að fótboltamenn eru mjög áberandi á topp tíu listanum yfir þá sem fá mestar tekjur í gegnum Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Fyrir utan söngkonuna Selena Gomez þá eru þar bara fótboltamenn og meðlimir úr Kardashian-Jenner fjölskyldunni.Athletes including @Cristiano and @neymarjr dominate the top earners for paid #Instagram posts.#smsports#sportsbizpic.twitter.com/ZsltzhAOpQ — Akif Malik (@akifmalik) November 5, 2019 Cristiano Ronaldo fær mjög há laun fyrir að spila með Juventus á Ítalíu og er auk þess með marga myndarlega auglýsingasamninga ótengdum Instagram. Peningarnir flæða inn á bankareikninga Portúgalans. Ronaldo er alls með 187 milljónir fylgjendur á Instagram sem gefur honum líka einstakt tækifæri til að ná til aðdáenda sinna. Það gefur líka auglýsendum mikla útbreiðslu og fyrirtæki borga allt að eina milljón Bandaríkjadala fyrir birtingu á síðu Ronaldo. Alls hefur Ronaldo 47,8 milljónir Bandaríkjadala eða 5,9 milljarða á ári í tekjur af Instagram. Ronaldo er næstum því með tvöfalt meiri tekjur af Instagram en Messi sem er í öðru sæti með 23,3 milljónir Bandaríkjadala í tekur af miðlinum. David Beckham og Ronaldinho eru báðir hættir í fótbolta fyrir talsverðu síðan en komast samt inn á þennan lista. Beckham er í fjórða sætinu en Ronaldinho í því níunda. Ronaldinho er þannig með meiri tekjur af Instagram en Khloe Kardashian. Ítalski boltinn Samfélagsmiðlar Spænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Enginn í heiminum hefur meiri tekjur af Instagram en portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo. Á þessum lista er hann með yfirburðarforystu á Lionel Messi. Cristiano Ronaldo er hreinlega í sérflokki í heiminum þegar kemur að tekjum af samskiptamiðlunum Instagram. Hvorki Lionel Messi, Kendall Jenner eða David Beckham eiga möguleika í hann. Það vekur athygli að fótboltamenn eru mjög áberandi á topp tíu listanum yfir þá sem fá mestar tekjur í gegnum Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Fyrir utan söngkonuna Selena Gomez þá eru þar bara fótboltamenn og meðlimir úr Kardashian-Jenner fjölskyldunni.Athletes including @Cristiano and @neymarjr dominate the top earners for paid #Instagram posts.#smsports#sportsbizpic.twitter.com/ZsltzhAOpQ — Akif Malik (@akifmalik) November 5, 2019 Cristiano Ronaldo fær mjög há laun fyrir að spila með Juventus á Ítalíu og er auk þess með marga myndarlega auglýsingasamninga ótengdum Instagram. Peningarnir flæða inn á bankareikninga Portúgalans. Ronaldo er alls með 187 milljónir fylgjendur á Instagram sem gefur honum líka einstakt tækifæri til að ná til aðdáenda sinna. Það gefur líka auglýsendum mikla útbreiðslu og fyrirtæki borga allt að eina milljón Bandaríkjadala fyrir birtingu á síðu Ronaldo. Alls hefur Ronaldo 47,8 milljónir Bandaríkjadala eða 5,9 milljarða á ári í tekjur af Instagram. Ronaldo er næstum því með tvöfalt meiri tekjur af Instagram en Messi sem er í öðru sæti með 23,3 milljónir Bandaríkjadala í tekur af miðlinum. David Beckham og Ronaldinho eru báðir hættir í fótbolta fyrir talsverðu síðan en komast samt inn á þennan lista. Beckham er í fjórða sætinu en Ronaldinho í því níunda. Ronaldinho er þannig með meiri tekjur af Instagram en Khloe Kardashian.
Ítalski boltinn Samfélagsmiðlar Spænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira