Lyklar virki alls staðar Ari Brynjólfsson skrifar 6. nóvember 2019 06:15 Hleðslustöðvar fyrir rafbíla má finna víða. Fréttablaðið/Valli Rafbílasamband Íslands er tilbúið að gefa eftir kröfu um að ekki þurfi aðgangslykla frá orkufyrirtækjum til að hlaða rafbíla í skiptum fyrir að lykill frá einu fyrirtæki virki á allar hleðslustöðvar. Orkufyrirtækin hafa nú skilað inn umsögnum um breytingar á reglugerð um raforkuviðskipti. Í reglugerðinni er ákvæði um að allar hleðslustöðvar séu aðgengilegar almenningi. Í umsögn Orkuveitu Reykjavíkur, sem á Orku náttúrunnar, segir að það þýði að hægt sé að halda núverandi fyrirkomulagi, þar sem þarf sérstakan lykil frá ON til að hlaða. Dýrt sé að koma upp búnaði til að lesa greiðslukort. Í umsögn Ísorku segir hins vegar að það þurfi ekki að ráðast í dýrar breytingar til að gera hleðslustöðvum kleift að lesa greiðslukort, til þess þurfi aðeins vottaðar hugbúnaðarlausnir. Vilja þeir að það sé gert skýrt að rafbílaeigendur geti hlaðið bílana sína án þess að þurfa að skrá sig fyrir lykli. Jóhann G. Ólafsson, formaður Rafbílasambandsins, segir að þar sé vilji til að miðla málum. „Við erum alveg sátt við að hver og einn gefi út sinn lykil, en þá verða þeir að ganga alls staðar,“ segir Jóhann. Slíkt sé nú í undirbúningi í Bretlandi og víðar í Evrópu. Birtist í Fréttablaðinu Bílar Samgöngur Umhverfismál Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Sjá meira
Rafbílasamband Íslands er tilbúið að gefa eftir kröfu um að ekki þurfi aðgangslykla frá orkufyrirtækjum til að hlaða rafbíla í skiptum fyrir að lykill frá einu fyrirtæki virki á allar hleðslustöðvar. Orkufyrirtækin hafa nú skilað inn umsögnum um breytingar á reglugerð um raforkuviðskipti. Í reglugerðinni er ákvæði um að allar hleðslustöðvar séu aðgengilegar almenningi. Í umsögn Orkuveitu Reykjavíkur, sem á Orku náttúrunnar, segir að það þýði að hægt sé að halda núverandi fyrirkomulagi, þar sem þarf sérstakan lykil frá ON til að hlaða. Dýrt sé að koma upp búnaði til að lesa greiðslukort. Í umsögn Ísorku segir hins vegar að það þurfi ekki að ráðast í dýrar breytingar til að gera hleðslustöðvum kleift að lesa greiðslukort, til þess þurfi aðeins vottaðar hugbúnaðarlausnir. Vilja þeir að það sé gert skýrt að rafbílaeigendur geti hlaðið bílana sína án þess að þurfa að skrá sig fyrir lykli. Jóhann G. Ólafsson, formaður Rafbílasambandsins, segir að þar sé vilji til að miðla málum. „Við erum alveg sátt við að hver og einn gefi út sinn lykil, en þá verða þeir að ganga alls staðar,“ segir Jóhann. Slíkt sé nú í undirbúningi í Bretlandi og víðar í Evrópu.
Birtist í Fréttablaðinu Bílar Samgöngur Umhverfismál Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Sjá meira