Valdimar Karl Sigurðsson viðskiptafræðingur hefur verið ráðinn fjármálastjóri hjá Wedo ehf. sem rekur vefverslunina Heimkaup.is, Hópkaup og Bland. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.
Valdimar hefur síðustu rúm níu ár starfað hjá endurskoðunar- og ráðgjafafyrirtækinu KPMG, á endurskoðunarsviði á árunum 2010-2016 og frá árinu 2016 á ráðgjafarsviði.
Valdimar er viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík með M.Sc. gráðu í fjármálum fyrirtækja og M.Sc. gráðu í reikningshaldi og endurskoðun.
Valdimar Karl nýr fjármálastjóri Heimkaupa
Kristín Ólafsdóttir skrifar

Mest lesið

Sólon lokað vegna gjaldþrots
Viðskipti innlent

Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura
Viðskipti innlent

„Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart
Viðskipti innlent

Buffett hættir sem forstjóri við lok árs
Viðskipti erlent


Ráðin hagfræðingur SVÞ
Viðskipti innlent

Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl
Viðskipti innlent

Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni
Viðskipti erlent


Óttast ekki komu Starbucks til Íslands
Viðskipti innlent