„Hélt það væri ómögulegt að ná Schumacher“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2019 13:30 Hamilton fagnar sjötta heimsmeistaratitlinum. vísir/getty Lewis Hamilton tryggði sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1 í Texas í gær. Hann vantar nú aðeins einn heimsmeistaratitil til að jafna met Michaels Schumacher sem varð sjö sinnum heimsmeistari á árunum 1994-2004. Hamilton segist aldrei hafa dreymt um að ná Schumacher. „Ég hef alltaf sagt að það var ekki markmið hjá mér að ná Michael. Ég hélt að það væri ómögulegt,“ sagði Hamilton eftir kappaksturinn í Texas í gær. „Núna er ég svo nálægt en samt svo langt frá þessu að ég næ ekki utan um það.“ Hamilton varð annar í bandaríska kappakstrinum í gær á eftir liðsfélaga sínum á Mercedes, Valtteri Bottas. Þegar tveimur keppnum er ólokið er Hamilton með 381 stig í keppni ökuþóra, 67 stigum á undan Bottas. Næsta keppni tímabils fer fram í Brasilíu sunnudaginn 17. nóvember. Hamilton hefur tvisvar sinnum unnið sigur í brasilíska kappakstrinum (2016 og 2018). Formúla Tengdar fréttir Hamilton heimsmeistari í sjötta sinn Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í sjötta sinn eftir að hafa lent í öðru sæti í kappakstrinum í Texas. 3. nóvember 2019 21:08 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton tryggði sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1 í Texas í gær. Hann vantar nú aðeins einn heimsmeistaratitil til að jafna met Michaels Schumacher sem varð sjö sinnum heimsmeistari á árunum 1994-2004. Hamilton segist aldrei hafa dreymt um að ná Schumacher. „Ég hef alltaf sagt að það var ekki markmið hjá mér að ná Michael. Ég hélt að það væri ómögulegt,“ sagði Hamilton eftir kappaksturinn í Texas í gær. „Núna er ég svo nálægt en samt svo langt frá þessu að ég næ ekki utan um það.“ Hamilton varð annar í bandaríska kappakstrinum í gær á eftir liðsfélaga sínum á Mercedes, Valtteri Bottas. Þegar tveimur keppnum er ólokið er Hamilton með 381 stig í keppni ökuþóra, 67 stigum á undan Bottas. Næsta keppni tímabils fer fram í Brasilíu sunnudaginn 17. nóvember. Hamilton hefur tvisvar sinnum unnið sigur í brasilíska kappakstrinum (2016 og 2018).
Formúla Tengdar fréttir Hamilton heimsmeistari í sjötta sinn Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í sjötta sinn eftir að hafa lent í öðru sæti í kappakstrinum í Texas. 3. nóvember 2019 21:08 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton heimsmeistari í sjötta sinn Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í sjötta sinn eftir að hafa lent í öðru sæti í kappakstrinum í Texas. 3. nóvember 2019 21:08