Eigandi sprengiefnisins segir það ekki hafa „fundist“ Eiður Þór Árnason skrifar 2. nóvember 2019 12:49 Björgunarsveitarmenn lokuðu götum í nágrenni staðsins þar sem sprengiefnið fannst. Vísir/Sunna Sprengiefnið sem fannst í Njarðvík í gær og var sprengt af sprengjudeild Landhelgisgæslunnar var í eigu Gröfuþjónustunnar í Njarðvík. Þetta kemur fram í frétt á vef mbl.is Þar er haft eftir Axel Má Walterssyni, starfsmanni Gröfuþjónustunnar, að forsvarsmenn fyrirtækisins hafi sjálfir haft samband við sprengjudeildina í gær og látið vita af tilvist efnisins þegar það uppgötvaðist að það væri farið að leka. Það sé því ónákvæmt að segja að efnið hafi „fundist“ líkt og fram hefur komið í tilkynningu frá lögreglu.Sjá einnig: Rýma svæði í Njarðvík vegna sprengjuhættuSprengiefnið var staðsett á iðnaðarsvæði verktakans í Njarðvík og var gert óvirkt með því að úða efnablöndu yfir það. Sprengiefnið sem vó 150 kíló var að því loknu fært út úr íbúðarhverfinu í gærkvöld og íbúum leyft að snúa aftur til síns heima. Þar með lauk aðgerðum Landhelgisgæslunnar á vettvangi. Landhelgisgæslan Reykjanesbær Tengdar fréttir Rýmingin kemur ekki í veg fyrir leik Njarðvíkur og Stjörnunnar Leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino's deild karla mun fara fram á tilsettum tíma klukkan 20:15 í kvöld þrátt fyrir rýmingaraðgerðir í Njarðvík í dag. 1. nóvember 2019 17:05 Aðgerðum lokið og íbúar í Njarðvík geta snúið heim til sín Lögreglan segir að aðgerðum í Njarðvík þar sem sprengiefni fannst í morgun sé lokið. 1. nóvember 2019 21:43 Rýma svæði í Njarðvík vegna sprengjuhættu Lögreglan á Suðurnesjum þarf að grípa til rýmingaraðgerða vegna gamals sprengiefnis sem fannst í gámi á iðnaðarsvæði við íbúðarhverfi í Njarðvík. 1. nóvember 2019 15:00 Þurfa að loka flutningsleið sprengiefnisins Íbúar í Reykjanesbæ eru sagðir mega búast við því að verða varir við sprengingar þegar efninu verður eytt í kvöld. 1. nóvember 2019 19:42 Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Sprengiefnið sem fannst í Njarðvík í gær og var sprengt af sprengjudeild Landhelgisgæslunnar var í eigu Gröfuþjónustunnar í Njarðvík. Þetta kemur fram í frétt á vef mbl.is Þar er haft eftir Axel Má Walterssyni, starfsmanni Gröfuþjónustunnar, að forsvarsmenn fyrirtækisins hafi sjálfir haft samband við sprengjudeildina í gær og látið vita af tilvist efnisins þegar það uppgötvaðist að það væri farið að leka. Það sé því ónákvæmt að segja að efnið hafi „fundist“ líkt og fram hefur komið í tilkynningu frá lögreglu.Sjá einnig: Rýma svæði í Njarðvík vegna sprengjuhættuSprengiefnið var staðsett á iðnaðarsvæði verktakans í Njarðvík og var gert óvirkt með því að úða efnablöndu yfir það. Sprengiefnið sem vó 150 kíló var að því loknu fært út úr íbúðarhverfinu í gærkvöld og íbúum leyft að snúa aftur til síns heima. Þar með lauk aðgerðum Landhelgisgæslunnar á vettvangi.
Landhelgisgæslan Reykjanesbær Tengdar fréttir Rýmingin kemur ekki í veg fyrir leik Njarðvíkur og Stjörnunnar Leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino's deild karla mun fara fram á tilsettum tíma klukkan 20:15 í kvöld þrátt fyrir rýmingaraðgerðir í Njarðvík í dag. 1. nóvember 2019 17:05 Aðgerðum lokið og íbúar í Njarðvík geta snúið heim til sín Lögreglan segir að aðgerðum í Njarðvík þar sem sprengiefni fannst í morgun sé lokið. 1. nóvember 2019 21:43 Rýma svæði í Njarðvík vegna sprengjuhættu Lögreglan á Suðurnesjum þarf að grípa til rýmingaraðgerða vegna gamals sprengiefnis sem fannst í gámi á iðnaðarsvæði við íbúðarhverfi í Njarðvík. 1. nóvember 2019 15:00 Þurfa að loka flutningsleið sprengiefnisins Íbúar í Reykjanesbæ eru sagðir mega búast við því að verða varir við sprengingar þegar efninu verður eytt í kvöld. 1. nóvember 2019 19:42 Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Rýmingin kemur ekki í veg fyrir leik Njarðvíkur og Stjörnunnar Leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino's deild karla mun fara fram á tilsettum tíma klukkan 20:15 í kvöld þrátt fyrir rýmingaraðgerðir í Njarðvík í dag. 1. nóvember 2019 17:05
Aðgerðum lokið og íbúar í Njarðvík geta snúið heim til sín Lögreglan segir að aðgerðum í Njarðvík þar sem sprengiefni fannst í morgun sé lokið. 1. nóvember 2019 21:43
Rýma svæði í Njarðvík vegna sprengjuhættu Lögreglan á Suðurnesjum þarf að grípa til rýmingaraðgerða vegna gamals sprengiefnis sem fannst í gámi á iðnaðarsvæði við íbúðarhverfi í Njarðvík. 1. nóvember 2019 15:00
Þurfa að loka flutningsleið sprengiefnisins Íbúar í Reykjanesbæ eru sagðir mega búast við því að verða varir við sprengingar þegar efninu verður eytt í kvöld. 1. nóvember 2019 19:42
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum