Handbolti

Seinni bylgjan: Heimir Óli afklæddur og hvað er að harpixinu í Dalhúsum?

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Venju samkvæmt lauk Seinni bylgjunni á hinum skemmtilega lið, „Hvað ertu að gera, maður?“

Þar er farið yfir skemmtilegu og spaugilegu atvikin úr leikjum í Olís-deildunum í handbolta.

Meðal þess sem vakti athygli strákanna í Seinni bylgjunni voru léleg skot Framara yfir allan völlinn og ótrúlegur klaufaskapur Fjölnismanna.

Heimir Óli Heimisson, línumaður Hauka, var líka klæddur úr treyjunni í leiknum gegn ÍBV.

„Hvað ertu að gera, maður?“ vikunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Tengdar fréttir

Bjarni: Skita hjá mér

Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, baðst í dag afsökunar á því að hafa ekki mætt í viðtal eftir leikinn gegn FH á mánudagskvöldið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×