Grímur setti upp mikil svipbrigði, gretti sig og geiflaði.
Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir svipbrigði Gríms í þætti gærkvöldsins.
„Mér fannst þetta koma mjög vel út,“ sagði Ágúst Jóhannsson léttur að vanda.
Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.