Ronaldo segir Sarri hafa haft rétt fyrir sér Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. nóvember 2019 08:30 Cristiano Ronaldo vísir/getty Cristiano Ronaldo segir engin vandamál vera á milli sín og Maurizio Sarri, stjóra Juventus, og það hafi verið rétt ákvörðun hjá þeim síðarnefnda að skipta sér af velli í tveimur leikjum í röð á dögunum. Það vakti athygli þegar Ronaldo var skipt af velli gegn Lokomotiv Moskvu í Meistaradeildinni og svo aftur snemma í síðari í hálfleik gegn AC Milan í næsta leik á eftir í ítölsku úrvalsdeildinni á dögunum. Ronaldo fór ekki leynt með vonbrigði sín yfir að hafa verið skipt af velli og raunar greindu ítalskir fjölmiðlar frá því að hann hefði yfirgefið leikvanginn áður en leiknum lauk. Ronaldo svaraði fyrir þessa umræðu eftir leik Portúgals í Lúxemborg í gær. „Á síðustu þremur vikum hef ég verið tæpur vegna meiðsla. Allir vita að ég er aldrei glaður með að vera skipt af velli en ég gerði ekkert rangt eftir að hafa verið skipt af velli. Ég var að reyna að hjálpa Juventus með að spila meiddur,“ segir Ronaldo áður en hann sendi létta pillu á fjölmiðla. „Það vill enginn láta skipta sér útaf en ég skil ákvörðunina því ég var ekki heill í þessum tveimur leikjum. Ég var ekki 100%. Það varð ekkert ósætti. Þið búið það bara til,“ sagði Ronaldo. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo fór heim áður en leikurinn kláraðist Portúgalska stórstjarnan hjá Juventus brást illa við þegar hún var tekin af velli gegn AC Milan. 11. nóvember 2019 16:00 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo segir engin vandamál vera á milli sín og Maurizio Sarri, stjóra Juventus, og það hafi verið rétt ákvörðun hjá þeim síðarnefnda að skipta sér af velli í tveimur leikjum í röð á dögunum. Það vakti athygli þegar Ronaldo var skipt af velli gegn Lokomotiv Moskvu í Meistaradeildinni og svo aftur snemma í síðari í hálfleik gegn AC Milan í næsta leik á eftir í ítölsku úrvalsdeildinni á dögunum. Ronaldo fór ekki leynt með vonbrigði sín yfir að hafa verið skipt af velli og raunar greindu ítalskir fjölmiðlar frá því að hann hefði yfirgefið leikvanginn áður en leiknum lauk. Ronaldo svaraði fyrir þessa umræðu eftir leik Portúgals í Lúxemborg í gær. „Á síðustu þremur vikum hef ég verið tæpur vegna meiðsla. Allir vita að ég er aldrei glaður með að vera skipt af velli en ég gerði ekkert rangt eftir að hafa verið skipt af velli. Ég var að reyna að hjálpa Juventus með að spila meiddur,“ segir Ronaldo áður en hann sendi létta pillu á fjölmiðla. „Það vill enginn láta skipta sér útaf en ég skil ákvörðunina því ég var ekki heill í þessum tveimur leikjum. Ég var ekki 100%. Það varð ekkert ósætti. Þið búið það bara til,“ sagði Ronaldo.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo fór heim áður en leikurinn kláraðist Portúgalska stórstjarnan hjá Juventus brást illa við þegar hún var tekin af velli gegn AC Milan. 11. nóvember 2019 16:00 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Sjá meira
Ronaldo fór heim áður en leikurinn kláraðist Portúgalska stórstjarnan hjá Juventus brást illa við þegar hún var tekin af velli gegn AC Milan. 11. nóvember 2019 16:00