Hannes: Þetta dugar í flestum riðlunum Anton Ingi Leifsson skrifar 17. nóvember 2019 22:27 Hannes í viðtalinu í leikslok. vísir/skjáskot „Þú vilt alltaf vinna þegar þú ferð inn á fótboltavöll. Þó að tæknilega séð hafi ekki verið neitt þá en við lögðum metnað í að vinna þennan leik og ná í eins mörg stig og hægt er,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, eftir 2-1 sigur á Moldóvu í kvöld. Sigurinn var torsóttur hjá íslenska liðinu sem hafði þó sigurinn að endingu. „Við vildum klára þetta með jákvæða tilfinnigu í maganum. Við erum glaðir með niðurstöðuna,“ sagði Hannes sem sagði að heimamenn hefðu ekki gefið tommu eftir. „Þeir vildu þetta mikið og komu gíraðir eftir leikinn gegn Frökkum. Það var aldrei auðvelt að eiga við þá og þetta var galopið í lokin á meðan það munaði bara einu marki.“ „Við fengum fullt af fleiri sénsum og hefðum átt að skora fleiri mörk en gerðum það ekki. Þetta var hættulegt í lokin og ég var feginn þegar hann flautaði af.“ Ísland fær 19 stig í riðlinum en það dugar ekki til að komast beint inn á EM. Því þarf Ísland í umspil sem fer fram í mars. „Við erum svekktir yfir því að þetta dugi ekki því þetta dugar í flestum riðlunum en við verðum að bíta í það súra epli. Tyrkirnir gerðu bara vel og náðu í fjögur stig gegn Frökkum og þar skilur á milli.“ „Það er þó smá meðbyr eftir þessa tvo leiki og við getum tekið þetta með okkur inn í mars og við erum staðráðnir í að klára þetta þá.“ Hannes er spenntur fyrir leikjunum í mars. „Það verður frábært. Vonandi fáum við tvo og þá verður þetta algjör veisla heima í mars. Það verður að minnsta kosti einn og það verður nýtt og spennandi að takast á við þetta svo okkur hlakkar bara til.“ „Það er mjög spennandi. Maður er búinn að vera uppfæra hvernig þetta lítur út og fylgjast með úrslitum. Nú er þetta að koma í ljós og við getum farið að undirbúa okkur fyrir þetta.“Klippa: Viðtal við Hannes EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren: Við verðum með okkar besta lið Erik Hamren veit ekki alveg við hverju hann á að búast þegar Ísland mætir Moldóvu í undankeppni EM í kvöld en þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2020. 17. nóvember 2019 12:00 Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Fleiri fréttir Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Sjá meira
„Þú vilt alltaf vinna þegar þú ferð inn á fótboltavöll. Þó að tæknilega séð hafi ekki verið neitt þá en við lögðum metnað í að vinna þennan leik og ná í eins mörg stig og hægt er,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, eftir 2-1 sigur á Moldóvu í kvöld. Sigurinn var torsóttur hjá íslenska liðinu sem hafði þó sigurinn að endingu. „Við vildum klára þetta með jákvæða tilfinnigu í maganum. Við erum glaðir með niðurstöðuna,“ sagði Hannes sem sagði að heimamenn hefðu ekki gefið tommu eftir. „Þeir vildu þetta mikið og komu gíraðir eftir leikinn gegn Frökkum. Það var aldrei auðvelt að eiga við þá og þetta var galopið í lokin á meðan það munaði bara einu marki.“ „Við fengum fullt af fleiri sénsum og hefðum átt að skora fleiri mörk en gerðum það ekki. Þetta var hættulegt í lokin og ég var feginn þegar hann flautaði af.“ Ísland fær 19 stig í riðlinum en það dugar ekki til að komast beint inn á EM. Því þarf Ísland í umspil sem fer fram í mars. „Við erum svekktir yfir því að þetta dugi ekki því þetta dugar í flestum riðlunum en við verðum að bíta í það súra epli. Tyrkirnir gerðu bara vel og náðu í fjögur stig gegn Frökkum og þar skilur á milli.“ „Það er þó smá meðbyr eftir þessa tvo leiki og við getum tekið þetta með okkur inn í mars og við erum staðráðnir í að klára þetta þá.“ Hannes er spenntur fyrir leikjunum í mars. „Það verður frábært. Vonandi fáum við tvo og þá verður þetta algjör veisla heima í mars. Það verður að minnsta kosti einn og það verður nýtt og spennandi að takast á við þetta svo okkur hlakkar bara til.“ „Það er mjög spennandi. Maður er búinn að vera uppfæra hvernig þetta lítur út og fylgjast með úrslitum. Nú er þetta að koma í ljós og við getum farið að undirbúa okkur fyrir þetta.“Klippa: Viðtal við Hannes
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren: Við verðum með okkar besta lið Erik Hamren veit ekki alveg við hverju hann á að búast þegar Ísland mætir Moldóvu í undankeppni EM í kvöld en þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2020. 17. nóvember 2019 12:00 Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Fleiri fréttir Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Sjá meira
Hamren: Við verðum með okkar besta lið Erik Hamren veit ekki alveg við hverju hann á að búast þegar Ísland mætir Moldóvu í undankeppni EM í kvöld en þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2020. 17. nóvember 2019 12:00
Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45
Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43