Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Arnar Geir Halldórsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 17. nóvember 2019 22:14 Sverrir Ingi lék allan leikinn í miðri vörn Íslands. vísir/getty Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í hjarta varnarinnar hjá íslenska landsliðinu í kvöld þegar liðið vann 1-2 sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020. „Það er gott að enda undankeppnina á sigri. Það er það sem við komum hingað til að gera; ná í þessi þrjú stig. Við hefðum getað skorað fleiri mörk og gert okkur aðeins auðveldara fyrir en markmiðið var að ná í þessi stig og við gerðum það,“ sagði Sverrir Ingi. Íslensku strákarnir þurftu að hafa töluvert fyrir sigrinum í kvöld og Sverrir sagði það venjuna, sérstaklega þegar spilað er á útivelli. „Moldóvarnir eru með fínt lið og þeir sýndu það líka í Frakklandi á dögunum. Þeir spiluðu góðan leik og eru á góðri leið með sitt lið. Við vitum það að þetta eru allt hörkuleikir í þessari undankeppni, sérstaklega á útivelli,“ sagði Sverrir sem fékk tækifærið í byrjunarliðinu en hann hefur verið í harðri samkeppni um sæti sitt þar. „Það er alltaf gaman að fá að spila og nýta tækifærið í dag til að vinna. Við vitum að við þurfum að vera með marga leikmenn klára því eins og þessi undankeppni hefur verið hafa margir leikmenn verið að meiðast og við höfum sýnt að við erum með breiðari hóp heldur en þegar undankeppnin byrjaði og það er mjög gott,“ sagði Sverrir Nú bíða Íslendingar í ofvæni eftir að sjá hverjir andstæðingarnir verða í umspilinu fyrir EM. „Við erum fullir tilhlökkunar og staðráðnir í að klára þetta umspil til að komast inn á EM,“ sagði Sverrir að lokum.Klippa: Viðtal við Sverri Inga EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í hjarta varnarinnar hjá íslenska landsliðinu í kvöld þegar liðið vann 1-2 sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020. „Það er gott að enda undankeppnina á sigri. Það er það sem við komum hingað til að gera; ná í þessi þrjú stig. Við hefðum getað skorað fleiri mörk og gert okkur aðeins auðveldara fyrir en markmiðið var að ná í þessi stig og við gerðum það,“ sagði Sverrir Ingi. Íslensku strákarnir þurftu að hafa töluvert fyrir sigrinum í kvöld og Sverrir sagði það venjuna, sérstaklega þegar spilað er á útivelli. „Moldóvarnir eru með fínt lið og þeir sýndu það líka í Frakklandi á dögunum. Þeir spiluðu góðan leik og eru á góðri leið með sitt lið. Við vitum það að þetta eru allt hörkuleikir í þessari undankeppni, sérstaklega á útivelli,“ sagði Sverrir sem fékk tækifærið í byrjunarliðinu en hann hefur verið í harðri samkeppni um sæti sitt þar. „Það er alltaf gaman að fá að spila og nýta tækifærið í dag til að vinna. Við vitum að við þurfum að vera með marga leikmenn klára því eins og þessi undankeppni hefur verið hafa margir leikmenn verið að meiðast og við höfum sýnt að við erum með breiðari hóp heldur en þegar undankeppnin byrjaði og það er mjög gott,“ sagði Sverrir Nú bíða Íslendingar í ofvæni eftir að sjá hverjir andstæðingarnir verða í umspilinu fyrir EM. „Við erum fullir tilhlökkunar og staðráðnir í að klára þetta umspil til að komast inn á EM,“ sagði Sverrir að lokum.Klippa: Viðtal við Sverri Inga
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45
Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30