Best ef kýr liggja sem allra mest Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. nóvember 2019 19:45 Eftir því sem kýr liggja lengur og hvíla sig þá mjólka þær meira. Þá hefur líka komið í ljós að á hverju ári þá standa kýr upp og leggjast niður um sjö þúsund sinnum. Já, það er margt skrýtið í kýrhausnum eins og stundum er sagt en nú er búið að kanna með rannsóknum hvað kýr leggjast og standa oft upp á hverju ári. Það eru líka gömul sannindi og ný að kýr sem ná að hvílast vel mjólka mun betur en kýr, sem eru á mikill hreyfingu. Snorri Sigurðsson starfar sem sérfræðingur í Kína hjá „Dansk-Kínverska mjaltatæknimiðstöðin“ en hlutverk hennar að miðla þekkingu í nautgriparækt frá Evrópu, aðallega Danmörku, til Kína en mjólkurframleiðsla í Kína var nokkuð eftir á miðað við evrópska mjólkurframleiðslu. „Legutími er gríðarlega mikilvægur fyrir kýr. Því meira sem þær liggja því meira mjólka þær. Við viljum helst að þær liggi eins lengi og hægt er og þá framleiða þær meiri mjólk. Legubásarnir þurfa að vera mjúkir og henta þeim vel og það eru til sérstakar rannsóknir á því hvernig legusvæðið á að líta út og meðal annars Latex dýnur, sem eru mjög góðar fyrir fólk eru mjög góðar fyrir kýr líka“, segir Snorri. Snorri Sigurðsson, sem starfar í Kína hjá „Dansk-Kínverska mjaltatæknimiðstöðin“.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En af hverju eru kýr á þessu brölti, alltaf að standa upp og alltaf að leggjast? „Það er bara af því að þær eru þannig gerðar blessaðar að þær eru með fjóra maga og þær þurfa að jórtra þannig að þær þurfa að fylla á gróffóðrið og síðan þurfa þær að leggjast niður og melta, það tekur svolítinn tíma og orku, þannig að við viljum að þær liggi á meðan og framleiði mjólk“. Landbúnaður Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fleiri fréttir Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Sjá meira
Eftir því sem kýr liggja lengur og hvíla sig þá mjólka þær meira. Þá hefur líka komið í ljós að á hverju ári þá standa kýr upp og leggjast niður um sjö þúsund sinnum. Já, það er margt skrýtið í kýrhausnum eins og stundum er sagt en nú er búið að kanna með rannsóknum hvað kýr leggjast og standa oft upp á hverju ári. Það eru líka gömul sannindi og ný að kýr sem ná að hvílast vel mjólka mun betur en kýr, sem eru á mikill hreyfingu. Snorri Sigurðsson starfar sem sérfræðingur í Kína hjá „Dansk-Kínverska mjaltatæknimiðstöðin“ en hlutverk hennar að miðla þekkingu í nautgriparækt frá Evrópu, aðallega Danmörku, til Kína en mjólkurframleiðsla í Kína var nokkuð eftir á miðað við evrópska mjólkurframleiðslu. „Legutími er gríðarlega mikilvægur fyrir kýr. Því meira sem þær liggja því meira mjólka þær. Við viljum helst að þær liggi eins lengi og hægt er og þá framleiða þær meiri mjólk. Legubásarnir þurfa að vera mjúkir og henta þeim vel og það eru til sérstakar rannsóknir á því hvernig legusvæðið á að líta út og meðal annars Latex dýnur, sem eru mjög góðar fyrir fólk eru mjög góðar fyrir kýr líka“, segir Snorri. Snorri Sigurðsson, sem starfar í Kína hjá „Dansk-Kínverska mjaltatæknimiðstöðin“.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En af hverju eru kýr á þessu brölti, alltaf að standa upp og alltaf að leggjast? „Það er bara af því að þær eru þannig gerðar blessaðar að þær eru með fjóra maga og þær þurfa að jórtra þannig að þær þurfa að fylla á gróffóðrið og síðan þurfa þær að leggjast niður og melta, það tekur svolítinn tíma og orku, þannig að við viljum að þær liggi á meðan og framleiði mjólk“.
Landbúnaður Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fleiri fréttir Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Sjá meira