Segja erfitt að leggja mat á tjónið vegna flóðanna í Feneyjum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 16. nóvember 2019 19:45 Markúsartorgið í Feneyjum var opnað íbúum og ferðamönnum að nýju í dag en torginu var lokað í gær vegna mikilla flóða. Eyðilegging vegna flóðanna er þegar orðin gífurleg. Stjórnvöld á Ítalíu lýstu yfir neyðarástandi á fimmtudaginn og hyggjast verja töluverðum fjárhæðum í viðgerðir vegna þeirra skemmda sem orðið hafa í flóðinu í borginni sögufrægu. Verslunareigendur hófust handa í morgun við að hreinsa til eftir að flætt hafði inn í verslanir þeirra. Bóka- og skartgripasalar í borginni segja erfitt að leggja mat á hversu tjónið er mikið fyrir reksturinn. „Það er erfitt að segja. Um það bil þúsund til tvö þúsund evrur. Þúsund bækur. Ég hef ekki talið þetta. Enginn bjóst við þessu,“ segir bóksalinn Luigi Frizzo „Skemmdirnar eru mjög miklar. Sérstaklega í þessari verslun af því að þetta eru allt rándýrar gæðavörur,“ segir Dorina Vullko skartgripasali. Þótt vatnshæðin á Markúsartorginu í gær hafi verið það mikil að ákveðið var að loka var staðan þó ekki góð í dag. Spáin fyrir morgundaginn lofar ekki heldur góðu. Flóðin eru þau mestu í borginni síðan 1966. Borgarstjóri Feneyja hefur sagt loftslagsbreytingum af mannavöldum um að kenna. Ítalía Loftslagsmál Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Innlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Sjá meira
Markúsartorgið í Feneyjum var opnað íbúum og ferðamönnum að nýju í dag en torginu var lokað í gær vegna mikilla flóða. Eyðilegging vegna flóðanna er þegar orðin gífurleg. Stjórnvöld á Ítalíu lýstu yfir neyðarástandi á fimmtudaginn og hyggjast verja töluverðum fjárhæðum í viðgerðir vegna þeirra skemmda sem orðið hafa í flóðinu í borginni sögufrægu. Verslunareigendur hófust handa í morgun við að hreinsa til eftir að flætt hafði inn í verslanir þeirra. Bóka- og skartgripasalar í borginni segja erfitt að leggja mat á hversu tjónið er mikið fyrir reksturinn. „Það er erfitt að segja. Um það bil þúsund til tvö þúsund evrur. Þúsund bækur. Ég hef ekki talið þetta. Enginn bjóst við þessu,“ segir bóksalinn Luigi Frizzo „Skemmdirnar eru mjög miklar. Sérstaklega í þessari verslun af því að þetta eru allt rándýrar gæðavörur,“ segir Dorina Vullko skartgripasali. Þótt vatnshæðin á Markúsartorginu í gær hafi verið það mikil að ákveðið var að loka var staðan þó ekki góð í dag. Spáin fyrir morgundaginn lofar ekki heldur góðu. Flóðin eru þau mestu í borginni síðan 1966. Borgarstjóri Feneyja hefur sagt loftslagsbreytingum af mannavöldum um að kenna.
Ítalía Loftslagsmál Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Innlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Sjá meira